— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 2/11/05
Ástir samlindra hjóna

Frú Petterson međ maka voru fćdd sama ár og komust á ellilaun um svipađ leiti . ţau glöddust frelsisinu frá hinu daglega skyldustriti launţegans . Ţau nutu hvors annars á ţann hátt sem ađeins eldriborgarar geta .
Stundum kystust ţau og jafnvel iđkuđu örlítiđ kynlíf hann Holgeir og hún Elsa . Ţađ var ekki alveg eins og í gamla daga , ekki svo hratt en gaman samt.

Elsa spilađi bridge međ stelpunum og Holgeir hafđi líknasmíđi sem hobby. Holgeir hafđi í fjögur ár samviskusamlega byggt upp nákvćma eftirlíkningu af brautarstöđinni í Berlín. Einu sinni kom Elsa heim eftir spilakvöld rjóđ og sćlleg , međ smá portvínslögg í brjóstinu . Holgeir hafđi lestarstjórahúfuna á sér og ađeins íklćddur föđurlandinu . Ţau elskuđu sundur ţađ mesta sem Holgeir bygt upp svo ađein rústirnar voru eftir. Síđan hlógu ţau dátt gömlu hjúin. Elsa hafđi smá rauđ för eftir járnbrautarteinana á rassinum og Holgeir var ţreittur og glađur.

Elsa og Holgeir áttu ţrú börn , níu Barnabörn og fimtán barnabarabörn .Jólin nálguđust og áhyggjurnar af auraleysinu og öllum dírum gjöfum sem ţirfti ađ kaupa handa stórfjölskyldunni.

Tuttgu og sex gjafir verđum viđ ađ gefa og sjálf fáum viđ fimtíu og tvćr stundi Elsa. Ef viđ nú spörum pakkana óopnađa svo lengi viđ lifum elskan , vonandi tíu ár , (mćlti hún og kysti Holgeir á svitaröndina eftir húfuderiđ). Ţá erfa krakkarnir fimhundruđ og tuttugu pakka í orginal umbúđum og geta selt ţá á góđu verđi. Ţannig ávöxtum viđ fátćkan aur okkar ţeim til gleđi Holgeir elskann, strúktu mér nú Holgeir minn yfir förin eftir braut sjö , ţar sem Parísarlestin leggur ađ. Gerđu ţađ vinur.

   (70 af 212)  
2/11/05 03:02

Offari

Flott saga hjá ţér Eiríkur og.

2/11/05 03:02

Texi Everto

Listrćnt, ljóđrćnt nćrri sjónrćnt. Bravó.

2/11/05 03:02

Hakuchi

[Klappar innilega]

Bravó.

[Mjakar sér nćr Eiríki og]

Afar gott, afar gott

[Hoppar á Eirík og og handjárnar hann viđ handriđ]

Haha! Ţú ferđ hvergi!

2/11/05 03:02

Húmbaba

Nú er mér öllum lokiđ. Ţetta er ţađ besta!

2/11/05 04:00

Anna Panna

Kćri bróđir. Ţú sem ert einn eftir, ekki skilja okkur eftir hér allslaus og án fallegu myndanna ţinna sem máluđ eru međ lyklaborđsstrokum á striga úr tölvuskjá.
Ef ţú ferđ, viltu ţá alla vega lofa okkur ađ koma einhvern tíma aftur...

2/11/05 04:00

Golíat

Glćsilegt ađ vanda.
Eríkur, ţú og ţiđ brćđurnir verđiđ ađ prenta snilld ykkar á pappír og láta binda hana inn í bćkur. Ţá getum viđ gefiđ hvert öđru snilldina, vafđa í jólapappír. Síđan er ţađ val viđtakenda ađ opna pakkana eđa bara njóta ţeirra og ávaxta ţá óopnađra.

2/11/05 04:02

Nermal

Mjög spes... afar snjallt

2/11/05 02:01

krossgata

Ţetta er einstaklega ljóđrćn og hlý saga.

3/12/06 13:02

krossgata

Ţú ćtlar ekkert ađ eyđa ţessari indćlu sögu?!!!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249