— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/05
Lokaorđ

Lítđ ljóđ um endanlega útför brćđranna

Svo ţreitandi eru orđ mín
ađ djúp gröf úthafsins
ei nćgir til hinstu hvíldar
svo háfleyg framandi naív orđ
međ griđarstađ í skýunum

ţau bora sig gegnum sálina
sem grýlukerti vornćturinar
gera alfabetíska uppreysn gegn
andardrćtti bókmentafrćđingana

Ég er fáfróđur fjandans asni
eitt aumingjans ypsilon á villigötum
í anorektískri bulemí n orđana
hulinn slikjukendri slćđu vćmninar

Nú syng ég hér síđasta versiđ
í barnagćlu stafsettningar
nú skulu orđ mín sofa
svo akademískt til mergjar krufinn
i djúpri ţagnargröf úthfasins

Sorg rćđur ţögn rćđur
grafkyrđ

   (80 af 212)  
1/11/05 03:02

krumpa

Fallegt - eins og alltaf!

1/11/05 04:00

Jóakim Ađalönd

Já, ađ sjálfsögđu fallegt. En skil ég ţađ rétt ađ ţú sért ađ kveđja Gísli? Ţađ er ég bara alls ekki sáttur viđ!

1/11/05 04:00

Hakuchi

Ekki hćtta orđavađalinum GEH minn. Ţú ert ómetanlegur.

Gefđu ţetta út mađur.

1/11/05 04:00

Jóakim Ađalönd

Ég skora á ţig ađ gefa ţetta ljóđasafn út Gísli. Ég, Jóakim nízkupúki, skal kaupa bókina međ ánćgju og osti.

1/11/05 04:00

Kondensatorinn

Enga helv. nísku hérna.
ţú átt nóg til. Láttu vađa.

1/11/05 04:00

Ţarfagreinir

Bull og vitleysa ađ ţú sért ađ fara ađ hćtta. Ég tek ţađ ekki í mál.

1/11/05 04:01

krumpa

Hef enga trú á ađ ţeir brćđur séu ađ hćtta - ţeir eru bara of háđir - smápása kannski - en ekki ađ hćtta!

1/11/05 04:01

Gimlé

Skáld eiga ađ ignorera bókmenntafrćđinga. Annars fitna ţeir eins og Úlfamađur á baggabita.

1/11/05 04:01

Salka

Svo ţreitandi eru orđ mín
ađ djúp gröf úthafsins
ei nćgir til hinstu hvíldar
svo háfleyg framandi naív orđ
međ griđarstađ í skýunum

ţau bora sig gegnum sálina
sem grýlukerti vornćturinar
gera alfabetíska uppreysn gegn
andardrćtti bókmentafrćđingana

Ég er fáfróđur fjandans asni
eitt aumingjans ypsilon á villigötum
í anorektískri bulemí n orđana
hulinn slikjukendri slćđu vćmninar

Nú syng ég hér síđasta versiđ
í barnagćlu stafsettningar
nú skulu orđ mín sofa
svo akademískt til mergjar krufinn
i djúpri ţagnargröf úthfasins

Sorg rćđur ţögn rćđur
grafkyrđ

Sé hvorki fyrirsögnina né rauđa letriđ.
Haldiđ áfram brćđur, ég fyllist undarlegri tilfinningu, sem fćr mig til ađ hugsa um lífiđ, tilveruna, ranglćti heimsins og réttlćti. Sorg manna og sýn. Hvađ er sjálfgefiđ og hvađ er ásklapađ.
Ljóđ ţín og kvćđi gefa mér svo mikiđ, svo mikiđ af ţér og svo mikiđ af mér og minni hugsun.

1/11/05 04:01

Salka

Ó ó afsakiđ ćtlađi ekki ađ birta kóperingu af kvćđi Gísla, Eiríks og Helga. Kvćđiđ var bara mér til stuđnings og innlifunnar á međan ég skrifađi textabrot mitt.

1/11/05 04:01

blóđugt

Fallegt kvćđi GEH, eins og alltaf. Ţiđ fariđ samt ekki fet!

1/11/05 04:02

Gaz

GEH. Ekki fara. Ţiđ skuldiđ mér kaffi!

1/11/05 04:02

Skabbi skrumari

GEH... ţađ ţarf varla ađ taka ţađ fram ađ ţú mátt ekki fara... ţađ er í samningnum ađ ţú verđur ađ vera hér amk fram ađ fimmhundrađasta félagsritinu... hlakka til ađ halda áfram ađ lesa ţau... Skál

1/11/05 05:01

B. Ewing

Glćsileg ljóđ eiga heima hér og í bók. Ţú ert kominn međ ţykka ljóđabók GEH minn.

1/11/05 05:01

Heiđglyrnir

Hvađa vitleysa Gísli minn Eríkur og Helgi, fara hvađ og hvert á ađ fara. Neibb hér átt ţú heima og lćtur engan segja ţér neitt annađ.

1/11/05 05:01

Heiđglyrnir

Hvađa vitleysa Gísli minn Eríkur og Helgi, fara hvađ og hvert á ađ fara. Neibb hér átt ţú heima og lćtur engan segja ţér neitt annađ.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249