— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/11/04
Suđusúkkulađi

Ţeger ég var lítill
dreimdi mig um
ađ verđa heimsf frćgur
um alla Sogamýrinna

mig dreymdi um konunna
í mjólkurbúđinni hana međ
tvćr mjólkursamsölur
á bak viđ hvítan sloppin

Fáđu ţér vínarbrauđsenda elsku
Gísli Eirikur og Helgi minn mćlti hún,og
kleip mig í rođaslegnar kinnarnar
og skellihló međ gríđarstórum barminum

Stundum dreymdi mig ađ
fólkiđ á seltjarnarnesi vissu hver ég var
og ađ ég skildi ganga um göturnar međ fína
skjalatösku eins og rukkarar rafmagnsveitunnar

Kćri GEH Ástandiđ í Palestínu er hrćđilegt
sagđi rakarinn á horninu og snyrti skegg mitt
reddum ţví sagđi ég og reddađi ţví
Síđan gaf ég rakaranum Sírius suđusúkkulađi

á miđjum Laugarveginnum lá örmagna
utangarđsmađur međ tóma flösku sér viđ hliđ
ég blessađi mannin halló og gaf honum
fjórar plötur af hinu dýrđlegasta suđusúkkulađi

ţegar barnakór Akranesskóla hélt tombólu
fyrir bágstadda í Breiđagerđi keifti ég alla miđanna
og gaf tíu tonn af Síríus suđusúkkulađi til
bágstaddra Breiđgerđinga og bjargađi málunum

á horni Vonarstrćtis mćtti ég ungri stúlku
sem grátandi sagđi mér sorgir sínar
góđi mađur ég er búinn ađ éta svo mikiđ súkkulađ
ađ ég verđ ađ fara til tannlćknis enn ţori ekki

Ekkrt mál elskan mćlti ég viđ reddum ţví
ég er sjálfur tannlćknir viđ förum niđrá stofu
og kippum ţessu í lag mamma ţín borgar
Fáđi ţér smá suđusúkkulađi ţađ róar taugarnar

stundum dreymir mig ađ reyst verđi safn
yfir mig GEH safniđ og ađ um nćstu aldamót
á GEH deginumm (allmennum frídegi) komi lítil stúlka
og biđji auma móđur sína ađ kaupa svona styttu

Tannbusta styttu Gísla Eiríks og Helga og ađ ef mađur
kaupi fjórar fái mađur eitt kíló af dýrindis suđusúkkulađi

   (156 af 212)  
3/11/04 00:00

Offari

Ţakkar fyrir súkkulađiđ.

3/11/04 00:00

Jóakim Ađalönd

Frábćrt.

3/11/04 00:00

Hildisţorsti

Helvíđtiđ ţitt. Djöfull geturđu veriđ flottur.
Ţetta er úlvarsrit.

3/11/04 01:00

Hakuchi

Kveđskapur ţinn hefur sál.

3/11/04 02:00

Byltingarleiđtoginn

Meira af ţessum kveđskap.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249