— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/04
Lestur

Einu sinni las ég á servétttu
ađ eina ráđiđ ađ finna ástina
vćri ađ gefa hana

mig langar ađ skjóta upp sjálfum mér
međ neyđarblisi

Einu sinni las ég umm mann
í leikfanga iđnađinum sem kvartađi
hann átti von á ađ grćđa nítíu og fjóra miljarđa
enn grćddi bara nítíu og tvo
ţađ fćddist svo líttiđ af börnum í fyrra
salan af Barbie dúkkunum
féll um ţrjú prósent

Mađurinn í matsalnum í vopnaverksmiđjunni
snýtir sér í cynismann
og gengur tilbaka ađ starfi sínu
ég hef ekki efni á ađ hugsa hugsar hann
hann sér fyrir sér Michael Moore
takandis í pung sinn
og redda heiminumm

   (192 af 212)  
9/12/04 04:00

Kikyou

Rosalega samtímalegt og hugvekjandi.

9/12/04 04:00

Ívar Sívertsen

jáhhá... ţú segir ţađ...

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249