— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/05
Samfarir

Í hámarki fullnćingarinnar
oppnum viđ munninn
gleipum loft međ lokuđ augunn
sem gullfiskurinn í búri sínu

sumir helga hina sćtsúru kyrđ
ađrir öskra út ástríđur sínar
í vildum dansi Trönunnar
hinsta skjálfta litla dauđans

Örstutta stund verđur ţú ég
tvíeininging mćtist á miđri leiđ
viđ hverfum í sitthvora átt
í sekúndustríđi eilífđarinnar

í kjölfar eilífđarinnar siglir
auđnarskúta tómleikans
áhöfninn er ţú og ég
strönduđ á skeri saknađar

   (87 af 212)  
31/10/05 11:02

Lopi

Unađslegt

31/10/05 11:02

Offari

Enn eitt meistarverkiđ fćrir ţú okkur hér á silfurfati Ţú kannt sko ađ elda dýryndi úr orđum.
Takk kćri vinur takk.

31/10/05 12:01

Ţarfagreinir

Fallegt sem endranćr.

31/10/05 12:01

Jóakim Ađalönd

Ţetta er stórmagnađ ljóđ. Sýnir svo ekki verđi um villst, ađ samfarir og slíkt er viđbjóđur og ćtti ađ banna međ lögum ađ viđlagđri dauđarefsingu.

31/10/05 12:01

Vestfirđingur

Jamm, ćtla bara ađ vona ađ ţú hafir munađ ađ kaupa Scania og Alfa Laval. Ţađ er fátt sćtara en ókeypis monní.

31/10/05 12:02

Jóakim Ađalönd

Ţar hittirđu naglann á höfuđiđ.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249