— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/13
25000

Jćja. Nú hef ég náđ stórum áfanga í mínu lífi. Áfangi sem ég hélt ađ ég myndi aldrei ná. Ég var nefnilega ađ setja inn innlegg númer 25.000. Auđvitađ eru ţessi innlegg ansi misjöfn, teningaköst, ljóđlínur, limrur og vísur svo fátt sé taliđ. Ţessa merka áfanga verđur örugglega minnst í útfararrćđunni minni.

   (1 af 97)  
9/12/13 18:01

Offari

Ja hvur andskotinn laumađist ţú fram úr mér?

9/12/13 18:02

Grýta

Flott hjá ţér Nermal! Ţú ert ţar međ orđinn einn af ţeim virkari.

31/10/13 01:02

Nermal

Spurning hvort mađur á ađ hćtta núna og vera međ 25000 slétt. Kanskski kjánalegt ađ vera međ t.d 25007

31/10/13 01:02

Nermal

Svo ţarf ég ţrjú félagsrit í viđbót til ađ ná 100.

31/10/13 03:01

Sundlaugur Vatne

Duglegur drengur...

31/10/13 21:00

Til hamingju međ áfangann!

1/11/13 08:02

U K Kekkonen

Seinnt, en Til hamingju!

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.