— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 4/12/06
Áfangastađur

Ţú förunautur neistans
ferđafélagi litla lćksins
sem leiđir ţig međ bakkanum
og hefur ţig til flugs
á stefnumót viđ fjöllinn

Hvađ hylur sig í skýunum
hver er sú mikla sorg
dulinn í tári regndropans
sem nćrir rót dalaliljunnar
viđ undirleik bíflugunnar

ţú sorgmćddi ferđamađur
staldrađu viđ smá stund
viđ vörđuna , leiđsögumanninn
sem leiđir ţig á rétta braut
í áttina ađ Hvamstangga

á Hvamstanga er sjoppa sem selur
rćkjsamlokur og maltöl
og ís međ súkkulađidýfu
ţar er einnig hćgt ađ
kaupa lottómiđa og vinna
ferđ fyrir tvo til Spánar

   (44 af 212)  
4/12/06 06:02

Jóakim Ađalönd

Fínt, en ég vil samt minna á ađ orđiđ ,,lćkur" er í eignarfalli ,,lćkjar"; ekki ,,lćks". Ţú ferđ ekki á ,,Lćkstorg" er ţađ?

4/12/06 07:00

Klobbi

Mér finnst ţetta svo vel viđ hćfi.
Mađur er alltaf ađ ţroskast.

4/12/06 07:01

krossgata

Fyrst sá ég vindinn, svo hvarf hann, í mikilfengleik náttúrunnar og ţreytulegan hversdagsleika mannsins.

4/12/06 07:01

Regína

Ég á góđar minningar frá Hvammstanga.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249