— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 6/12/05
Vorbođinn ljúfi

Horfđu á uppsprettulindina
svo tćr hún horfir á ţig
međ bláum augum barnsins
speglar hún ţitt sorgarlíf

Drektu af köldu lindarvatninu
horfstu í augu viđ hégóma ţinn
fánítiđ sem tekiđ ţig heljargreipum
og slegiđ klóm um skuggahliđ ţína

lestu örlög ţín i bárunum
og skođađu angistina
sem tindrandi smápening
á bottni uppsprettunar

Lángt niđrí djúpi keldunar
finst uppruni lífsgleđinar
ţangađ nćr ei nćturfrostiđ
ţađan kemur vonarglćtan

í svölum skugga lindarinnar
vaxa döggvot krćkiber
viđ niđ fjallalćksins tćra
og lofsöng Heiđlóunnar

Lánađu fáein ber af lynginu
skiptu ţeim á milli ykkar
ţín og söngfuglsins ljúfa
sem bođar komu vorsins

ţá ljáir hún ţér vćngi sína
sem hefja ţig til flugs
í suđurrátt kćrleikans
á stefnumót sólargeyslans

   (104 af 212)  
6/12/05 02:00

dordingull

Eins og tćr fjallalćkur streyma frá ţér gullkornin Gísli minn. SKÁL

6/12/05 02:00

Grágrítiđ

Ég fékk nú einn vorbođann í bílinn ţegar ég ók niđur Grensásveg. Húrra fyrir sumrinu.

6/12/05 04:00

Jóakim Ađalönd

Húrra!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249