— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 4/12/06
Samtal yfir öli

Ég skil andskotans ekki neitt , sagđi hann Fyrirgefđu ađ ég trufla ţig . Ekkert mál vinur , fáđu ţér sćti ég er bara hérna og drekk minn öl til ađ drepa tíman svarađi ég.
Hvađ er ţađ sem ţú skilur ekki ? 'Ég hef veriđ ađ reyna ađ lesa bók , sagđi mađurinn. Sem ţú skildir ekki ,ţađ er ekkert skrítiđ ţví margar bćkur eru óskiljanlegar skaut ég inn . ţú lest bćkur sagi hann . ţađ kemur fyrir.

Mađurinn horfđi á mig og drakk sopa af ölinu og lagđi frá sér
glasiđ . Bókinn er sjálfsakt auđskilinn og frábćr í alla stađi , ég keypti hana og hugđist lesa og hefđi gert ţađ ef ţađ hefđi ekki veriđ formáli í henni um höfund bókarinnar . Ţar stóđ ađ höfundurinn vćri dauđur. Hann hefđi veriđ rótćkur og ţví var illa liđiđ í heimalandi hans , svo ţeir stilltu honum upp viđ vegg og skutu hann. Hann náđi ekki einu sinni ţrítugs aldri held ég.
kanski drápu ţeir hann útaf bókinni sem sem ég keypti til ađ lesa . Hvađ veit ég ég hef ekki lesiđ hana.

Enn sagđi ég hvađ er ţađ sem ţú ekki skilur .
hvernig honum leiđ ţegar ţeir stiltu honum upp viđ vegginn
viđ sólarupprás og gáfu honum síđustu sígarettuna .
Hvernig skildi ţér sjálfum líđa bćtti ég viđ, ef ţér yrđi stillt upp viđ vegg og skotin, ekki útaf ţví ađ ţú hefđir skrifađ bók um óţćgilegann sannleikan. heldur ađeins vegna ţess ađ ţú ćttir slíka bók , bók sem höfundurinn hefđi dáiđ píslarvćttisdauđa. sumstađar skeđur ţađ líka bćtti ég viđ.

ţađ er einmitt ţađ sem ég ekki skil sagđi mađurinn. Ađ hann leiđ píslarvćttisdauđa stendur í formálanum , ađ ţađ hafi veriđ
sársaukafullur bókmentanlegur missir og enn stćrri pólítískur.

Skilur ţú ekki sagđi ég hvernig ţađ erađ vera drepin vegna skođanna sinna
Ţađ er ekki ţađ sagđi mađurinn. í formálanum stendur ađ höfundurinn hafi sjálfur ţrívegis reynt ađ svifta sig lífi.

Ţú heldur ţá sagđi ég ađ honum hafi fundist ţađ léttnađur ađ
loksins fá ađ deyja

Nei sagđi mađurinn ţađ sem ég ekki veit er hvort ćtlađ sé til ađ ţeir sem lesi formálan finnist ađ ţeir sem skutu hann, hafi gert honum greiđa. ég skil andskotans ekki neitt í ţví. Ţađ er ţađ sem ég skil ekki.

   (41 af 212)  
4/12/06 16:02

Offari

Mađur sem á ađ baki ţrjár misheppnađar sjálfsvígstilraunir hlýtur ađ ţarfnast hjálpar.

4/12/06 17:00

krossgata

Til ađ deyja ţá?
[Skilur ekkert]

4/12/06 17:00

Vímus

Ţetta er andskoti snúiđ, sérstaklega ţar sem mannfjandinn er dauđur og enginn möguleiki ađ spurja hann sjálfan.

4/12/06 18:00

Jóakim Ađalönd

Hann hefur vafalaust viljađ deyja á eigin forsendum; ekki vera skotinn af einhverjum öđrum. Kannske er ţađ misskilningur í mér...

4/12/06 18:01

Kiddi Finni

Eđa, kannski skrifađi hann bókina til ţess ađ verđa drepinn. Hvađ vitum viđ.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249