— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/05
Vetrarbraut

ţeir sem bera eilífđina međ sér
staldra viđ mynningu eldhúsins
staldra viđ ilm móđurmjólkinnar
og hlera grát hins unga barns

Ungabarniđ ţreifar eftir nćringu
viđ brjóst látinnar móđur sinnar
líkt titrandi logi kertaljósins
á örsmáum kveiki lifslogans

ţeir sem sćkja hina eilífu stund
hjá stjörnuklćddu himnaţakinu
verđa ađ ríđa eldfákum nćturinnar
ađ rjúkandi rústum barnahúsins

Í brunarústum glötuđu ćskunnar
slekkur eldfákur hinnar eilífu nćtur
síđustu glćđur sorgarinnar
í brjósti yfirgefna útburđarins

himnareiđ eldfáksins gegnum
saltvötn táranna yfir fjöll hatursins
nćr áfangastađ ástarinnar eilífu
á vetrarbraut glatađra umhyggju

Í tárum barnahúsbarnanna glitrar
stjörnurergn silfurstjörnunnar
í hlátri ţeira skína sólargeyslarnir
og mynda regnboga alheimsins

   (141 af 212)  
2/12/05 06:02

Offari

Hvar finnur ţú ţennan endalausa kraft, er ritsnilld ţín óstöđvandi? Takk kćri vinur og kraftaverkamađur.

2/12/05 06:02

blóđugt

Óstöđvandi.

2/12/05 01:01

Jóakim Ađalönd

Sókn Gísla inn á bókamarkadinn verdur ekki stodvud!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249