— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/05
Lean Cuisine

Hiđ nýa Franska eldhús er erfđarskrá
til ungra kaupsýslumanna vesturlanda
gjöf frá dauđum heildsölum ofneyslunnar
hóflausum fitusvínum grćđginnar

Synir Mammons koma á hjólaskautum
sólstofubrendir rjóđir og sćlleigir
úr squashleikjum kauphallarinnar
í sérfćđi pastellitađs heilsuhćlisins

Laufţunnar sneiđar kálfahryggsins
sitja á alltofstórri ţvottaskál
jórtra njóla međ stólpípu í gyllinćđ
ţar rennur ofgnćktarbuna hins ljúfa lífs

Aldrei hef ég litiđ fegurri furđuverur
Sem hafa náđ slíkum auđćfarframa
í glergámi eilifđarkeldu ćskunnar
rassnuddađir af dömum Boticellis

Hiđ nýa Franska eldhús er afleiđing
hins unga međvitandi vesturlendings
sem hefur náđ svo langt sem hćgt er
í lyktarlausu ţekkingarleysi sögunnar

Hvílík elliár mćta ţeim ekki ?
međ ćđahnúta á gyllinnćđinni
ţegar stólpípann er eina nautninn
og anemins kvalir ađ drepa ţá

   (112 af 212)  
5/12/05 03:02

Offari

Franskar konur fitna ekki!

5/12/05 03:02

B. Ewing

[Breytir í snarhasti yfir í fćreyskt skerpukjöt]

5/12/05 07:00

Jóakim Ađalönd

Fínt ljóđ hjá ţér Gísli og ágćtis ádeila.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249