— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Dagbók - 5/12/07
Mamma mín er í pakka

Ef ég vćri síld
í dollu skildi mig
langa ađ horfa
á sjóinn . Mig skildi
langa heim á miđinn
fyrir utan Grćnland
ţar sem rćkjurnar
eru hamingjusamar
Ég skildi horfa yfir
sjóndeildarhringinn
og spćja eftir mömmu
minni sem er í pakkka
og er vođalega kalt

   (10 af 212)  
5/12/07 16:02

Garbo

Mér líđur einmitt einhvern veginn svona.

5/12/07 16:02

Offari

Ţakka ţér fyrir nú get ég eytt mínu óriti.

5/12/07 16:02

Lepja

Mamma mín er heit síld. Finnst mér.

5/12/07 17:00

Jóakim Ađalönd

Pakkir fyrir ţetta ljóđ!

5/12/07 17:01

Andţór

Ţú ert snillingur!

5/12/07 17:02

Skúbbi

Afar djúpt.

5/12/07 18:02

Regína

Nú langar mig ađ verđa hamingjusöm rćkja.

5/12/07 19:01

Texi Everto

Ég er spriklandi makríll

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249