— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/04
Hálmur

Líkaminn hálmur og bóliđ hálmur. Vetrardvali.
Fuglahrćđan hvílir út í hlöđunni eftir langa sumarvinnu.
Langa daga og langar nćtur úti á akrinum
Ég er leiđ á ađ hrćđast ţreitt á ađ vera vond.

Ég er fyrir löngu síđann hćtt ađ hrópa dauđinn hrafnar dauđinn!
Ţeir setjast á axlir mínar og nota mig sem stćđi.
og mér ţykir bara gamann ađ smá félagsskap.
Ég held ţettađ verđi síđasta sumarvinnann.

Einu sinni var ţettađ alt öđruvísi, ég var heimsins besta
fuglahrćđa. ekki einn einasti fugl svo langt augađ gat séđ.
Nú er ég ţreytt og vill bara sofa, sofa sofa.

Líkaminn hálmur og bóliđ hálmur. Rakinn fćr mig ađ rottna,
leysas upp , og bráđna samann međ bćli mínu.
Af hálmi ert ţu kominn og hálmur skalt ţú aftur verđa

   (198 af 212)  
9/12/04 01:01

hundinginn

Sorp.

9/12/04 01:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Takk

9/12/04 01:01

krumpa

Athyglisvert sjónarhorn...og yrkisefni. Ekki alslćmt!

9/12/04 01:02

Hakuchi

Ţađ er einhver simpell sjarmi yfir ţessu.

Haltu áfram Gísli minn Eiríkur minn og Helgi minn. Láttu ekki hćlbíta og hýenur aftra ţér. [horfir illţyrmilega í átt til hundingja]

Atómskáldskapur er iđulega ömurlegur skáldskapur hćfileikaleysingja. En ég verđ ađ viđurkenna ađ ţađ er meiri sál og tilfinning í steiktum ljóđum GEH en 99% af öllu stuđlađa leirhnođrinu á Kveđist á.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249