— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/05
Kćra dagbók

Í dag er ţriđjudagur í dag fjallar ţađ
um ástríđur og viđkvćmni. Um hćfni og vanhćfni
ţađ fjallar um ađ finna ástríđur sínar og standa viđ ţćr.
ţađ fjallar líka um ađ standa fyrir sinni viđkvćmu síđu
ađ gerast ekki ástríđufullur perfektionisti sem
gerist vonsvikin yfir eigin vanhćfni.
ţađ fjallar um ađ bera ábyrgđ á eigin hćfni.
Ađ bjóđa upp á ţađ sem mađur hefur á bođstólnum
ađ gefa ţađ sem mađur sjálfur ţarfnast.
Oftast er ţađ einhverslags ást.
Strćtisvagnabílstjórinn međ sína strćtisvagnabílstjóraást
Félagsráđgjafin međ sína félagsráđgjafaást
Bókmentafrćđingurinn međ sína bókmentafrćđingsást
og Veganinn međ sína veganást.
Ţađ fjallar líka um ađ geta mćtt öđrum
og sjálfum sér í ţví sem viđ viljum ekki sjá
í úrvali pöntunanarlistaversluninnar
sem ţó er fáanlegt á gjafaverđi.

Og ţađ fjallar um ađ gera rétt fyrir sér.
Ađ bera ábyrgđ á hjarta sínu
Ađ ´rífa varnarmúr hrćđslunar
og standa međ buxurnar niđrum sig
um ţörfina fyrir ađra og sitt stóra bankandi hjarta
og hrópa Hć! til veraldarinnar. ég ţarfnast ţín
eigum viđ ađ kyssast ? Koss Koss allan daginn
og ekki ţettađ endalausa hlaup beint inn í vegginn
ţađ fjallar líka um ađ setja stút á varirnar
í biđröđinni í Hagkaup

   (66 af 212)  
2/11/05 05:00

Salka

Já ţađ er nú ţađ.

Einu sinni lćrđi ég svona vísu;
Hratt reiđ í hlađ
um sólarlagsbil.
Ţađ er nú ţađ
Ţađ er nú líkast til.

2/11/05 05:00

Upprifinn

ég lćrđi hana svona.
.
.
.
hratt er riđiđ í hlađ
um sólarlagsbil
ég er nú hrćddur um ţađ
ţađ er nú líkast til

og hún var sögđ ţađ eina sem Steinn Steinarr orti á skáldalaunum.

2/11/05 05:00

Offari

Er ţađ illa gert af mér ađ hćla ţér fyrir ţetta rit?
Gaman ađ sjá ykkur alla komna aftur brćđur.

2/11/05 05:00

Jóakim Ađalönd

Ef ţađ er illa gert ađ hćla ykkur brćđrum fyrir ţetta félaxrit, er ég greinilega illur.

Skál!

2/11/05 05:00

Offari

Ţađ er hlaupin einhver illska í okkur! Skál!

2/11/05 05:00

Salka

Já var ţađ virkilega Upprifinn?
Ég stóđ í ţeirri meiningu ađ ţetta vćri útkjálkabotn viđ fyrri hluta stöku.

2/11/05 05:00

Upprifinn

Ţetta var mér sagt fyrir sirka 30 árum. En ţađ gćti líka veriđ lygi.

2/11/05 05:00

Salka

Ţađ gćti samt veriđ alveg hárrétt hjá ţér Upprifinn.
Ég veit ađ Steinn vann í síldaverksmiđju í nágrenni viđ mig hér á árum áđur og ég ţekki fólk sem man eftir honum og vann međ honum. Svo stakan gćti alveg veriđ frá honum komin.

2/11/05 05:01

B. Ewing

Mér sýnist GEH hafa sjáfur risiđ upp úr öskustónni, sem er vel. [Ljómar upp]

2/11/05 05:02

Hakuchi

Gott ađ sjá ţig aftur vćni.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249