— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/05
Ţú

Svo undarlega heimavanur
gengur hann um hús ţitt
sem síđkomiđ skyldmenni
gamall kćr vinur fortíđarinnar

hann ţekkir hvert horn húsins
og hvern ţröskuld lífs ţíns
veit öll leindarmál barnaáranna
kann lesa hvern sorgarţanka

Hćverskur gamall kunningi
sem heimsótt húsiđ án fyrirvara
sofiđ í rúminu ´snćtt morgunverđ
tekiđ međ sér móđur ţína og barn ţitt

Sagt er ađ dauđinn geri okkur alla jafnlíka
sannleikurinn er ađ dauđinn gerir alla gráa
ađ sömu litlausu verum hversdagsleikans
nábleikum , kraftlausum tilfinningaskertum

Viđ síđustu smurningu dauđans
er öll litadýrđ lífsins numin á brott
soginn síđasti mergur ástarinnar
og öll fótspor sálarinnar numinn á brott

Dauđinn tekur ţig ţegar lífiđ speglar sig
í ţví sem einu sinni var ćfi ţín
alltíeinu stendur hann á ţröskuldinum
í kjafti hans sérđ ţú spegilmynd ţína
´
Hinn óleysta gáta alheimsins um lífiđ
má nú lesa í andlitsdrćtti ţínum
allar myndir sorgarinnar og gleđinn
örlöginn hafa rist rúnir líkamans

Ţú ert sjálfur dauđinn og lífiđ
og allar ósvarađar spurningarnar
nautninn lostinn og allar helvítis kvalir
hvert skref ţú tókst hvert fall var ţitt

ţú mćtir stjörnuklćddum himinum
ert hluti hans og örlög eilífđarinnar
ţegar börn framtíđarinnar horfa til himins
skynja ţau örsmátt glitrandi stjörnutár .

Táriđ ţađ ert ţú

   (134 af 212)  
2/12/05 20:02

blóđugt

[Dćsir] Skál GEH minn...

2/12/05 21:00

Ţarfagreinir

Dauđinn gerir okkur öll jafn mikiđ ađ líkum, svo mikiđ er víst. Skál.

2/12/05 21:00

Offari

Skál..!

2/12/05 21:01

Gaz

^^ Afskaplega fallegt og notalegt ađ lesa. Skál! =)

2/12/05 21:02

Jóakim Ađalönd

Úff. Dimmt. Saűde!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249