— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/04
Fagnađarljóđ í D moll

Smábaggi er á lífi
hann er hér
tralla la
Guđ er góđur
sólin skýn
og bráđum er íhaldiđ
falliđ

   (170 af 212)  
1/11/04 23:02

Herbjörn Hafralóns

Flokkast ţetta ekki sem atómljóđ?

1/11/04 23:02

Ívar Sívertsen

Jú... líklega. En ţađ ađ Smábaggi skuli hafa veriđ á ferli í dag ţykja mér yndislegar fréttir.

1/11/04 23:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Vonandi kemur hann úr ţessum feluleik
okkur til gagns og gamans .og fynni ađ hér hćfum viđ bara beđiđ og beđiđ. kanski koma hinir kapparnir líka hvađ líđur svo viđ getum sungiđ gleđinnar sćng um aldur og ćvi , svo súrt verđi sćtt svo ţúsund blómur blómgist
og ađ Halldór Áskrímsson fái eithvađ alvöru djobb, kanski reikna aura međ Davíd eđa rífast viđ kanan međ Golíat Bráđum kemur betri tíđ og blóm í haga

2/11/04 00:00

Jóakim Ađalönd

Thetta thykir mér merkilegt. Oftast eru fagnadarlog og gledisongvar í dúr, en ekki moll. Moll (sem mér finnst fallegri en dúr) er lykill sorgarinnar.

2/11/04 00:01

Heiđglyrnir

Húrra húrra..!..

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249