— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/05
Til Súsönnu

Súsanna ţú gengur í rökkrinu
líkt aldintré gegnum lystigarđ Babýlons
ţar bíđur ţín hiđ legendaríska bađ
ţar dansa hjörtu karlana
eins og hafrinn fyrir vindinum
sem ţrístir karlmeskunni
upp í útsćđiskorniđ

Fegurđ ţín breytir ellinni í ćsku
lygunum ađ sanleika , löstunum í kosti
sólskyniđ fetar í fótspor ţín
inn í skugga lystigarđsins

Lítilmagninn hrćđist fegurđ ţína
veltir skuld sinni yfir á ţig
ađ fegurđ ţín vekji ţrá ţína
ađ ţú haldir fram ađ ţú hefđir
mátt veđurguđanna í ţínum höndum
gćtir skipađ snjónum fyrir verkum

Hinn ungi dómari Daníel ţvingađi
réttlćtiđ ađ falla á hné fyrir ţér
og lýsa yfir tćru sakleysi ţínu
Daníel varđ ţvi eiginn fangi
í fangelsi fegurđar ţinnar

   (114 af 212)  
5/12/05 02:02

Hakuchi

Súsanna Svavars á nú varla svo mikiđ hól skiliđ.

5/12/05 02:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Kćri kóngur SS er sjálfsagt fegurst allra kvenna og sćmir sér vel í hvurs mans bađi .ţó ég ţekki ekki til hennar,

5/12/05 03:01

Gaz

Ég ţekki eina svona stelpu en hún heitir bara ekkert Súsanna!

5/12/05 03:01

Jóakim Ađalönd

Nei, hún heitir Kamilla! Frábaert ljód, engu ad sídur.

5/12/05 03:02

Ólafía

Ó, ţetta var nú fallegt. Minnti mig á sokkabandsárin mín.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249