— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 8/12/04
Anonym

Frćgur á endemum

af hverju á ég ađ lifa réttt
ţegar ég get ekki dáiđ ţannig?
ţegar besta hliđ mín aldrei er međ í sjónvarpinu
aldrei verđ ég frćgur ekki í fimm mínútur

mađur verđur frćgur
af ađ drepast í skemtilegu slysi
sem bara ađrir gera,
eđa ţá tapar mađur öllu sem mađur aldrei átti
í skondnum óförum
sem bara ađrir gera

Týpiskt .
Síđan finnast ađrir
eins og hann sem keyrđi á kálfandi kú
strax fyrir utan Selfoss
Pang árekstur!

Belju tćtlur um alla Ölfusábrú
Nýfćddur kálfur Spasch beint í brjóst hans!
Ökumađurinn dó.

Fréttirnar, stöđ tvö, Rás tvö, mogginn, vísir,
Cnn ,Bbc, Al Arabía og Nýtt í Hveragerđi (óháđir)
Allir voru ţar.
Týpiskt

Kálfinum var slátrađ ţví hann lifđi.
Bíllinn var seldur sem nútímalyst af Giacometti

   (202 af 212)  
8/12/04 19:01

Lopi

Frábćrt.

8/12/04 19:02

dordingull

Ţiđ brćđur fariđ á kostum sem sálmaskáld ţessa dagana.
Ţetta gćti ţó allt eins veriđ málverk eftir Salvador Dali.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249