— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/05
Grćnt ljós

Gamla konan stendur einsömul
hokinn viđ gangbrautina
bíđur eftir grćnu ljósi
gjörđu svo vel ,gaktu yfir
segir umferđaljósiđ og
brosir sínu grćnasta brosi
sú gamla signar sig , hćttir viđ
og gengur sömu leiđ tilbaka
ćskuslóđina , barndóminn

Eru umferđaljós í himnaríkinu?
Af hverju hafa bílarnir enga vćngi?
Er hámarkshrađi á ţrönga veginum ?
Hvenćr fljúga flugvélarnar úr hreiđrinu?
Er hćgri umferđ í helvítinu líka?
Hefur eilífđinn ađalbraut ?

Gamla konan fćr vćngi
og flýgur burt međ trönunum
suđur á bóginn í átt sanleikans
ţar leynast öll svörinn
í laufskrúđi Baobab trjánna

   (102 af 212)  
9/12/05 01:01

Tigra

Oh ég var búin ađ sakna ljóđanna ţinna GEH!
Frábćrt eins og alltaf.

9/12/05 01:01

Dexxa

Vá.. algjör snilld!

9/12/05 02:02

Anna Panna

Já, nú er allt eins og ţađ á ađ vera, úrvals félagsrit frá GEH á forsíđunni!

9/12/05 03:01

Heiđglyrnir

Gísli minn Eríkur og Helgi ţíđ eruđ hetjur...ţakka ykkur.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249