— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/05
Hugleiđing um lífiđ

Hver einasta manneskja
er flóđ ástar , fjara haturs
dropasteinninn eru tárininn
hellirinn bergmál hláturs

í dagsljósinu rćđustólarnir
mannúđarhjaliđ , kćrleiksţytur
í nyđamyrkrinu hangir skreiđ
hinna hungursneiddu barna

Hver einasta manneskja
er flóđ haturs , fjara ástar
viđ erum srandaglópar
flćktir í ţangi ţraungsýntu

   (78 af 212)  
1/11/05 07:02

Hakuchi

Guđir allra tíma blessi ţig, bróđir.

1/11/05 07:02

Offari

Góđur.

1/11/05 08:00

Skabbi skrumari

Úrvalsljóđ...

1/11/05 08:02

Jóakim Ađalönd

Ljómandi, sem endranćr.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249