— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 4/12/05
Einmannaleiki

Bara ekki sami einmannleiki

hvađ sem helst bara ekki
einmannaleikinn ađ nýu

Einmannaleikinn
dýpri en hafiđ
beiskari en eyđimerkurţorstinn
hvassari en hnífurinn ađ hálsinum
hvađ sem helst bara ekki
einmannaleikann ađ nýu

Hér er mitt blóđ og hendur mínar
og lyklarnir ađ fángelsi hinna ţúsund hvata
takiđ ţá takiđ ţá
lćsiđ mig inn í almenningsbúriđ
lćsiđ inn mig í skyldleikann og samveruna

Hér er ţrjóska mín og einmannaleikinn
sjjúkleg eins og skrík lómsins
blynduđ af kyrđ mánans
kćfđ í barka gleimskunnar
hvađ sem helst bara ekki sama
einmannaleika ađ nýu

Já víst veit ég , veit ađ
ástinn sem ég strýk um kinn
er ađeins sjálfselska varanna
í logni og kyrđ sandstrandarinnar
ţar meiga strendur sökkva
og varirnar mölbrjótas
blóđugar veri hendurnar
og skrík lómsins
hnífurinn ađ barkanum
hvađ sem helst bara ekki sami
einmannaleiki ađ nýu

   (122 af 212)  
4/12/05 05:02

blóđugt

Ći Gísli minn.

4/12/05 06:00

Glúmur

Kćra Hildigunnur, ég er hrćddur um ađ vćrir ţú stödd á hafsbotni ţá vćri ţér nokk sama um hvert dýpiđ vćri í metrum taliđ og ţér finndist hvađa hnífur sem borinn vćri ađ hálsi ţér beittari en hann í raun vćri. Ekki skal ég ţrćta viđ ţig um hvort ţorsti sé beiskur ţví ţú virđist hafa meira vit á beiskju en ég.

4/12/05 06:00

Jenna Djamm

Ertu svona hrikalega einmanna Gísli Eiríkur og Helgi ?

4/12/05 06:00

Frelsishetjan

Hey horfđu bara á gćjann.

4/12/05 06:00

Glúmur

Svo virđist sem Hildigunnur hafi Smábaggađ pystiđ sitt. Já, og hreinlega Smábaggast međ öllu bara. Mikil skelfing.

4/12/05 06:01

krumpa

Ći, mátti ekki alveg viđ ţví ađ lesa ţetta... hikalega dapurlegt! Hvernig geturđu veriđ einmana ţegar ţú hefur okkur?

4/12/05 06:02

Offari

Hvernig getiđ ţiđ ţrír veriđ einmanna?

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249