— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/05
Átjándi júní

Fyrir sunnan Fríkyrkjuna
í lystigarđi hljómskálans
brakađi í brendum hvítţyrni
ađeins ţú og ég og örvar Amors

Fyrir sunnan Fríkyrkjuna
mćttust heitar varir okkar
og skjálfandi hendurnar
í glitrandi dögg nćturinnar

Elsku Gísli taktu mig
og berđu mig upp til skýa
enn ekki hér ţví salt götunnar
hefur sviđiđ hiđ grćna rúm

Ekki leggja mig í gula grasiđ Gísli
ţví klór hvíti gerfiefnakjóllin
ţolir ekki flekki tómatsósunnar
eđa umbúđir rjómaísins

ađeins ţú og ég og örvar amors
og kolsýringseitrađ andrúmsloftiđ
á tjörninni sinda víkingahjálmar úr plasti
á bakkanum liggja kókdósir gćrdagsins

Elsku vina ég kvaddi ţig međ tárum
sem féllu í rćsiđ á nćlonfánan
sem örbylgjubarniđ glatađi
fyrir sunnan fríkyrkjuna í gćr

   (109 af 212)  
5/12/05 08:02

Offari

Hć hó jippi jey og jibbí jó.

5/12/05 09:00

Lopi

Ţvílíkt hugmyndaflug.

5/12/05 09:00

dordingull

Ég er fyrir löngu orđin orđlaus yfir skáldskap GEH og hugmyndaflugi.

5/12/05 09:01

Gaz

Ég líka. En ovbođslega er gaman af honum samt. :)

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249