— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/12/06
Grafhýsi

Nćturgalinn syngur
laufinn hvína storminn
neyđaróp dagrenningar
griđarpláss sjómansins
sem liggur fyrir akkerum

ţú sem sorglaust sigldi
án tilbeiđslu til guđanna
í svađilförum vindana
kastađi klćđum í ólgusjó
leystis úr fjötrum öldunnar

ţú sjómanshetja hafsins
hver bölvar nú ţrumunni
og hefnist vćngja ţinna
enginn nei enginn nú
ţví systur ţínar syrgja ei

ţögult stritar ţiturinn
í öspinni titrar laufiđ
nćturgalinn syngur
röggusaung ţrumunnar
kyrđarsálm öldunnar

   (56 af 212)  
1/12/06 13:02

Offari

Enn á ný gerirđu ljóđ sem heillar mig. Takk

1/12/06 13:02

Regína

Ćtlarđu nokkuđ ađ henda ţessu?

1/12/06 14:00

Offari

Ţví ćtti hann ađ henda ţessu?

1/12/06 14:00

Regína

Ég var ađ gera merkilega uppgötvun. Ég sá ađ sirkusinn og ástarvćliđ voru horfin og hélt ađ skáldiđ hefđi kastađ ţeim. En ţau eru hér. Svo ţađ kemst aldrei nema eitt verk frá hverjum höfundi í einu fyrir á forsíđunni.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249