— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/04
Kálfur á bókasafninu

Eftir
nokkur skref
taka strákarnir eftir ţví
ađ rúllutrappan er biluđ
ţeir verđa ađ nota
eiginn kraft
til ađ ná lánadeild
bókasafnsins

Upp komnir
viđ dyr viskunar
stara ţeir stóreygđir
međ gapandi munn

á milli bókahyllnana
ađeins fyrir aftan útlán
stendur rauđ, slettuskjótt
kvíga
og rótar í bókunum
viđ erlendar skáldsögur
hún notar hrjúfa tunguna
til ađ krćkja sér í
Hugos Les miserables

Bindi nr tvö dettur
á vinstri framklauf
klaufalega ég tautar hún
í frampart sinn
og skvettir međ rassinum
og sparkar međ afturfótunum
og tonn af inbundnum orđum
fljúga um salin

Óttaslegin kvígann
tekur međ sér Nýustu
söngbók Árna Johnsen
(eyatrall međ Árna)
hún hleypur ađ
lyftunni og ýtir á niđur takkan

Bókasafnsfrćđingurinn
hrópađi stoppiđ hana !
hún skráđi ekki bókina
og var ekki međ gilt lánakort

Drengirnir losna úr álögunum
og ganga ađ ćstum
bókasafnsfrćđingnum
og skila aftur
Rilkes Duineser Elegien
sem ţeir hafa stolist til ađ lesa
í efnafrćđitímunum.

í lyftunni niđur
finna ţeir krumpađann miđa
"ţú verđur ađ fylla tungumáliđ
međ ylm og og litadýrđ"
stendur ţar

í fatahenginu viđ útganginn
hangir Kálfsskinns jakki

úti á götunni
rignir

   (172 af 212)  
1/11/04 19:02

Jóakim Ađalönd

Djúpt. Mjog djúpt.

1/11/04 20:00

Gísli Eiríkur og Helgi

TAKK

1/11/04 20:01

Heiđglyrnir

Skemmtilegt..!..

1/11/04 20:02

Offari

Ţađ erum viđ sem eigum ađ ţakka ţér en ekki öfugt.
Kćrar ţakkir.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249