— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 31/10/07
Ástarljóđ

Ţađ er svo dásamlegt , ástin mín
ađ eftir áreynslu dagsins,
ađ eftir hitan frá rykfallni götunni
ganga inn í stíglausan skóg
inn í hiđ huldna rökkur
og skođa blómadírđ náttúrunar
sem ţegar kvölda tekur enţá geyslar
af tímans óháđum frískleika
Ţađ er eins og ađ í miđjum sllítna
gráa hversdagsleikanum
finna gullin lykil himins
og fuglarnas saung.
Dásmlegra en svefninn
vćri ađ međ ţér ástin mín
ganga undir trjákrónu aldana
og í snekkju himingeims
hlusta á bergmáliđ
frá ţyt sjáfarstraumana

   (5 af 212)  
31/10/07 05:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Fögur & velvalin stemmning; ljúflega framreidd, en svolítiđ lausbeisluđ á köflum, fyrir minn smekk – mćtti e.t.v. vera ögn skýrari fókus í myndatökunni, ef svo má ađ orđi komast...

31/10/07 05:02

Garbo

Ţetta er falleg mynd.

31/10/07 05:02

hlewagastiR

Ţetta er vel mćlt, einkum fyrri helmingurinn ţar sem viđ erum leidd úr einu sviđi yfir á annađ međ ţeim hćtt ađ manni finnst mađur sjálfur vera staddur í ljóđinu.

31/10/07 05:02

Regína

Fallegt.

31/10/07 06:00

Álfelgur

Mjög fallegt.

2/11/10 15:02

Sundlaugur Vatne

Á ţetta ađ kallast kveđskapur???

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249