— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/04
Ţroskaţjálfun

Reyndu ađ skilja okkur
Um hvađ viđ erum ađ tala

Ţađ er mikiđ erfiđara en ţađ lćtur
Reyndu ađ tala viđ okkur
Reyndu ađ ţykjast vera
Jafningi okkar

Litli aumingi !

Viđ erum vermdarvćttir ţínir
Viđ hellum sykri í kaffiđ ţitt ađ morgni
viđ skeinum ţig um tíuleitiđ
viđ mötum ţig í hádeginu
viđ hlćum ađ ţér í mötuneyti okkar
viđ kyssum ţig um ţrjúleitiđ
viđ gefum ţér kakó um sjöleitiđ

Litli aumingi !

Reyndu ađ skija okkur
viđ erum bara ađ vinna hérna

   (189 af 212)  
9/12/04 13:01

Sjöleitiđ

Bravó!

9/12/04 13:01

Hildisţorsti

Já!

9/12/04 14:00

Heiđglyrnir

Frábćrt en erfitt.

9/12/04 14:01

dordingull

Bakkabrćđur eru ađ verđa komnir međ efni í úrvals sálmabók.
Allavega veit ég um,tískuskáld,sem tölvert hefur veriđ hampađ, en er drullumallari í samanburđi viđ gullkorn GEH.

4/12/06 23:01

krossgata

Hafandi veriđ ađ vinna á stofnunum og heimilum fatlađra um margra ára skeiđ.... pffft.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249