— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 5/12/06
Afi

Ţađ er ekki satt ađ hann afi minn hafi geggjast alveg ţettađ sumar . Honum lá bara á. hann flýtti sér ađ gera allt ţađ sem hann náđi ekki ađ gera áđur, bráđum var tíminn úti. Hann varđ ekki beinlínis geggjađur, draumarnir flćddu bara yfir hann. hann flítti sér ađ lifa upp til ţeirra og gleimdi öllu hinu. Hann virtist bara soldiđ geggjađur

Sumariđ sem afi virtist verđa geggjađur.fór hann frá borđi og skildi eftir minningarnar , hann platađa um stundarsakir hringiđu ellinnar og lokastigiđ dauđann. Hann gaf sig á vit draumórana

Ţettađ sumar á elliheimilinu var afi fljáls úr fjötrum ellinnar
Hann var barn sem lék sér í túninu heima. Hann var táningurinn
sem mćtti fyrstu ástinni . hann var eiginmađurinn sem hélt framhjá . hann var aldrađur mađur sem hlaut viđurkenningar alheimsins og orđur . hann var sleginn til riddara í leynilegum félagsskap međ helgisiđi sem afi aldrei skildi ljóstra upp ţó svo lífiđ lćgi viđ.Hann var ekki lengur bara afi minn heldur andlegur bróđir barnabarns síns

Ég man sérstaklega sunnudaginn . Heimsókknartíman ţegar afi sagđi mér frá ađ honum um nóttina hefđi tekist ađ
strjúka úr tower of London í drauminim. Dreymdi ţig afi spurđi ég hann ađ ţú vćrir fangi í turninum. Nei fávísa barn ég
flúđi gegnum drauminn. Afi tók síđan fram flösku , međ miđa sem sýndi skringilega gamaldags hermennn Beefeaters kallast ţeir sagđi afi sem ţíđir kjötćta. Mér tókst ađ dreyma mig framjá ţeim sagđi afi ţví ţeir hugsa bara um kjöt allan daginn og vaka teinréttir yfir ţví . Draumana láta ţeir framhjá sér fara . ţannig slapp ég elskan mín.

Afi drakk af stút úr flöskunni og kvađst ekki skilja hvernig hćgt vćri ađ tala um ofnotgunn ţegar slíkir drykkjir smakka svo gott.

Hann afi minn leiddi mig út um ađaldyr elliheimilisins .Ţar úti í sumarsólinni voru ţrastarhjón á vappi . Kondu strákur sagđi hann afi minn: ég ćtla ađ kenna ţér hvernig mađur dreymir sig frjálsann. Hann var ekkert geggjađur ,bara örlítiđ ţreittur

   (38 af 212)  
5/12/06 00:02

krossgata

Ţađ er ekki alslćmt ađ leyfa einhverju af ćvintýrunum ađ lifa.
[Ljómar upp]

5/12/06 01:00

Offari

Ég verđ ađ birgja mig uppa af gini fyrir ellina.

5/12/06 01:00

Billi bilađi

Ţetta er alveg eđal. Skál!

5/12/06 01:01

Carrie

Afar eru fyrirtaksfólk. [Skál]

5/12/06 01:01

Regína

Beefeater! Haha, skál!

5/12/06 02:01

dordingull

SKÁL! Afa ţínum. Er viss um ađ skáldleg munnrćpa ykkar brćđra er frá honum komin.
Gćđa skáldskapur í slíku magni, er ekki á fćri vímulausra.

5/12/06 02:01

Jóakim Ađalönd

Skál fyrir öfum sem muna tímana tvenna!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249