— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/12/06
Barnamorđ

Ég hef látiđ drepa barniđ í mér
á fórnaraltari lífsviskunnar
barniđ án ótta viđ hiđ liđna
né komandi ragnarök
í brothćttri brynju sakleysis

Ég kćfđi barniđ í mér
međ kodda sálarsorgar
innri mađur var morđinginn
nú starir á mig útburđur
međ sorgmćdd augu
og bros rökkursins

Ég leita í angist eftir barnslíki
ljósar raddir úr skógarrjóđri
ţar hjarta mitt liggur grafiđ
međ barnsleysiđ inní mér
geng ég hokin í herđum
skuggi minn er barniđ

   (55 af 212)  
1/12/06 15:01

Gaz

*kramar*

1/12/06 15:01

Offari

Morđingi!.. Nei nei ţú getur vakiđ aftur upp barniđ í ţér ef ţú leyfir ţví ađ komast ađ. Barniđ í mér lifir enn góđu lífi hjá mér. Vektu aftur upp barniđ í ţér ţú sérđ ekkert eftir ţví.

1/12/06 15:02

Regína

Sumir týna barninu í sér án ţess ađ taka eftir ţví. Ađrir taka ţó ađ minnsta kosti eftir ţví...

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249