— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/05
Von

viđ sitjum ekki í sólstól
strigaskórnir eru horfnir
haustnóttinn er ţjófurinn
lítil fórn á altari ísdrottningar

Klukka hinnar fređnu jarđar
staldrar viđ , fimm í tólf
lćđist hljóđlaust ofurhćgt
í fótsporum vetrarnćtur

Nú sit ég hér í myrkrinu
og reikna svörtu kaflana
í köflóttum gólfdúk eldhússins
hinir hvítu eru skítgráir

Ég reyni ađ vingast skugganum
gerist fastur áskrifandi árstíđanna
í Fim mínútna leit eftir ljósinu
voninni , rósinni og ţyrnunum

   (63 af 212)  
2/11/05 23:00

Jóakim Ađalönd

Gott vetrarljóđ á styzta degi ársins Gísli. Skál!

2/11/05 23:01

Heiđglyrnir

Elsku besti Gísli minn Eríkur og Helgi...Gleđilega hátíđ ţér og ţínum til handa...Skál...Riddarakveđja.

2/11/05 23:01

J. Stalín

Ágćtis ljóđ... ávallt gaman ađ heyra svona stykki...

2/11/05 23:02

Regína

Gleđileg jól allir saman.

3/11/05 00:00

Gaz

Gleđileg Jól GEH. Má bjóđa vín?

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249