— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/04
Barnagćla

Mig dreymdi
Mig dreymdi ađ ég vćri óskabarn
Mig dreymdi ađ karlinn í tunglinu
Vćri bara hálffullur

Mig dreymdi
ađ ég vćri sonur umhyggjunnar
hvernig tíndu orđinn komu til mín
og léku viđ mig brosandi

Mig dreymdi um orđinn
Sem forsuđu fram
í stafrófi fullu af tárum
mig dreymdi um mig

Mig dreymdi um
ískaldan einmanleika
um óendanlegan himingeyminn
og útbrend kertaljós

Mig dreymdi um
kveikinn sem titrandi
dansađi sinn dauđadans
í fljótandi vaxi tortryggninnar

Mig dreymdi um mig
öđruvísi barniđ
sem snéri bakinu
i heim raunveruleikans

Mig dreymdi um littlu fingurna
sem tíndu upp skuggana
ađ skelfdu brjósti mínu
í sandkassa einmannleikans

   (165 af 212)  
2/11/04 09:01

Hvćsi

Skál fyrir GEH.

2/11/04 09:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Skál vinur

2/11/04 09:01

Heiđglyrnir

Skál, Gísli minn Eiríkur og Helgi, glćsilegt..!..

2/11/04 09:01

blóđugt

Glćsilegt ađ vanda GEH.

2/11/04 09:02

Barbapabbi

Ţett'er sko engin garnabćla

2/11/04 09:02

Offari

Skálbrćđur ...takk vinur

2/11/04 09:02

Jóakim Ađalönd

Ég er hrćddur um ađ börnin gćlist lítt viđ ţetta, ţrátt fyrir ađ verkiđ sé vandađ. Skál!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249