— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/05
Vorflóđ

Í miđri óratóríu gróskunnar
gengur hiđ hvítklćdda stúlkubarn
viđ fćtur hennar hvíslar smárinn
sjáiđ hvílík ósnortin fegurđ

Stúlkubarniđ sýnir hvítleika sinn
og laufblöđin kinka samţikkjandi kolli
sjáiđ hvílík ósnortinn fegurđ syngja ţau
og tjaldurinn tekur undir í lofsöng ţeirra

Lítil hvítklćdd stúlka gengur í skóginum
til móts viđ hina einu sönnu ást
sem bođberi gullnu sólargeyslana
ađ strjúka kinnar fjallalćksins

Varkár fćrir hún hendurnar
ađ silfurtćru ísköldu vattninu
ilur handana og sólskynsbrosiđ
fćr fjallalćkinn ađ krauma af gleđi

Lćkurinn losnar úr álögum vetursins
skartklćđir sig í ham vorflćđisins
og drekkir bođmera sólarinnar
međ banvćnum Nykurkossum

   (111 af 212)  
5/12/05 04:02

Offari

Eru líka rigningasumar hjá ţér?

5/12/05 05:00

Finngálkn

Ţú ćttir ađ halda upplestra á Grund! - Ţađ ćtti ađ fćkka vandamálunum í kerfinu...

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249