— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/05
Anonymt ástarljóđ

Spurđu mig ekki kćra
um hver ég sé eđa hvađan
ég get ekki svarađ ţér

viđ hverja snertingu
lokast ég . forđast ţig líkt
blómiđ daggardropan

langt inn í rósinni
liggur hrćđslan
og sannleikurinn

Ég vil vera frjáls
sem ađeins rósin getur
opna mig mót sólinni

Ég vil vefja ţig örmum
sem rósin lykur krónublađi
í húmi svalar sumarnćtur

Ég vil elska ţig
viđ niđ keldunnar
uppsprettulind ástar

Ég vil vera krćkiberiđ
tíndu mig elskađa
tíndu mér ekki

   (73 af 212)  
1/11/05 21:00

Offari

Glćsilegt.

1/11/05 21:00

Dula

Vá glćst ljóđ, ég fć gćsahúđ

1/11/05 21:01

Regína

Mjög fallegt.

1/11/05 22:00

Jóakim Ađalönd

Ofsalega flott!

1/11/05 23:02

Gaz

Vá.
Ég er ekki viss hvernig, en stundum gleimir mađur bara hvernig snilld finns í ykkur brćđrum.
Ţetta á heima í bók!

2/11/05 01:00

Húmbaba

Mig langar ađ vita hvort GEo hafi gefiđ út ljóđabók.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249