— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/05
Dagrenning

skyn dagrenningarinnar
afhjúpar sorgarsvefn ţorpsins
svíđur inn martröđinna
í svörtum lit óttans

í skugga húsarústana
uppbrendri beinagrindini
í ösku samfélagsins
liggur afskrćmdur hjólastóll

Djöfulsbit dauđans um húsinn
grenjar í andlit hinna horfnu
enginn slapp úr heljargreipum
gjöreyđingarherferđarinnar

allt er dautt ađeins kólnuđ aska
í brensluofni útrýmningarinnar
nokkrir blćddu út á engjunum
ađrir skottnir upp viđ húsvegg

í glćđunum sjást leifarnar
af tuskudúkkum barnana
sem földu sig undir rúminu
og sundurbrend lík ţeirra

í öskunni er fótur ungabarnsins
og fingurgómar móđurinnar
sótsvört skýn morgunsólin
í dagrenningu dauđans

eitt lítiđ blómafrć settst ađ
í útjađri eyđileggingarinnar
rót vonarglćđunnar fćr nýtt líf
í veikbyggđum líkama músareyrans

   (126 af 212)  
3/12/05 21:01

Sćmi Fróđi

Mikiđ er ţetta upplífgandi hjá ţér Gísli og brćđur.

3/12/05 21:01

Nornin

Hrikaleg sýn.
Verst finnst mér ađ hugsa til ţess ađ raunveruleikinn er engu fegurri.

3/12/05 21:01

Offari

Hver segir ađ raunveruleikinn sé ekki fagur? Ţađ er bara ađ kunna ađ horfa í rétta átt.

3/12/05 21:01

Anna Panna

Ţetta er hrikalega sýn já en mér finnst síđasta erindiđ minna dásamlega á ađ mađur ţarf ekki ađ eiga mikiđ til ţess ađ eiga von og ţannig er raunveruleikinn líka...
Takk fyrir ţetta brćđur!

3/12/05 22:00

Jóakim Ađalönd

Stórmagnađ ljóđ Gísli. Stórmagnađ...

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249