— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 1/12/06
Bros Emmu

Undanfarinn ár hef ég haft fyrir vana ađ skrifa dagbók. Örfáar rađir dag hvern , stundum bara einstaka orđ . Í byrjun hvers árs hef ég síđan fariđ gegnum liđna áriđ. Ég sé nú ađ Janúar í fyrra var grár og leiđinlegur . Á nýársdag 2006 stendur ađeins grátt nýtt ár , nćsta dag grátt og ljótt ógeđslega grátt hinn ţriđja. osv. Á fjórđa degi stendur ţó Emma teiknar sól . Nćstkomandi daga er bara ţras um ljótt veđur og sálarleiđa í kjölfar ţess . Hinn níunda les ég um nafnsdags gjöf sem dóttir
mín fćrđi mér , mjög snotra sólar teikningu sem hún er búinn ađ vinna ađ í dagana fim. langur tími kan ţikjast

Viđ lesturinn verđur mér hugsađ til sögunnar um Kínverska keisarann sem pantađi teikningu af hana hjá listamanni
nokkrum. Eitt ár leiđ og keisarinn sendi menn sína ađ huga ađ
verkinu. Heilsiđ keisaranum ađ ég sé búinn ađ ná mér í egg og horfi á ţađ á hverjum degi. Ár leiđ og sendinefnd keisarans
snéri heim tómhent međ skilabođ um ađ listamađurin sé búinn ađ ná sér í kjúkklíng sem hann skođi vandlega.á ţriđja árinu komu menn keisarans ađ listamanninum sem skođađi vandlega hana nokkurn skrautlegan. ekkert fanst ţó listaverkiđ
Sendimenn keisarans fćrđu nú listamannin í böndum til hallar keisarans sem löngu var búnn ađ tapa ţolinnmćđinni.Međ hót um líflát fékk listamađurinn pappír og teiknađi ţá Yndislega mynd af stoltum hana svo fagra ađ keisarin og hirđin öll féllu í grát yfir verki meistarans. Kćri meistari kvađ keisarinn hví ţessi óratíma biđ og nú fáeinar mínútur ađ gera slíkt snildarverk?. Jú mćlti Listamađurinn nú ţekki ég leynd
hins stolta hana sé sál hans er eitt međ verkinu.

Nú vinir skil ég afhverju elsku littla Emma mín
hefur gengiđ brosandi gegnum erfiđleika fyrra árs.
hún gaf sér góđan tíma kyntist sál sólarinnar og varđ eitt međ verkinu.

   (57 af 212)  
1/12/06 12:01

krossgata

Börn eru lunkin ađ sjá kjarnann í hlutunum, ţví yngri sem ţau eru ţví flinkari.

1/12/06 12:01

krumpa

Ljúfur pistill...

1/12/06 12:01

Gaz

^^ Yndislegur pistill og indćl dóttir.
Mín teiknar bara vegi, snáka, og leiđi.

1/12/06 12:01

Offari

Ţú mátt vel koma međ fleiri svona skemmtileg dagbókarbrot Takk.

1/12/06 12:02

hvurslags

Mín skođun er ađ ţetta félagsrit sé bara algjört kjaftćđi.

1/12/06 12:02

Offari

Ţú verđu skammađu fyrir ţetta. Sjálfur dauđöfunda ég ţá brćđur fyrir hvađ ţeir geta veriđ einlćgir og hugmyndaríkir.

1/12/06 12:02

Isak Dinesen

Ekki ćtla ég ađ skamma hvurslags (enda ađeins heimskulegt ađ skamma menn fyrir ađ segja sína skođun). Hins vegar hafđi ég gaman af ţessu.

1/12/06 13:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Hvurslags er ţettađ auđvitađ rćđur skođannafrelsi hér.hvurslags á hrós skiliđ fyrir ađ framfćra sína.

1/12/06 13:01

Hakuchi

Hjartnćm viskuperla.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249