— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/05
Grátt er ríki himnanna

Ég vakna upp í morgunstund
nýlega kominn í í ríki himnanna
allt er svo undarlega hvítt
Guđ er hvergi sjáannlegur

Hvar er öll litadírđ ćskunnar?
hvar er grćni heimur ungdómsárana ?
hvar eru rauđu ástar draumarnir
og hinn svikulli guli litur ţroskans

Hvar er svarta kímninn ?
og grái hversdagsleikinn?
blái blues sorgarinnar?
og brún mold hatursins

viđ morgunverđarborđ Guđs
sitjum viđ gráir spörfuglar
og reynum ađ minnast
litadírđ hinns lifandi heims

Ég ţreifa í blindu dagsins
ţví ég ber augu dauđans
keyri hinn hvíta vagn englanna
á svarthvítum götum eilífđarinnar

   (143 af 212)  
2/12/05 01:01

Offari

Ég á reyndar pantađ far međ Gullvagninum.
Takk kćrlega.

2/12/05 01:02

Anna Panna

Stórgott eins og venjulega, bestu ţakkir!

2/12/05 01:02

Grýta

Kćri GEH!
Ég held ađ ţađ sé kominn tími á bókaútgáfu hjá ţér međ úrvalsljóđum.
Glćsilegt ađ vanda.

2/12/05 01:02

Rasspabbi

Ţetta er alls ekki sem verst... Mađur verđur bara hálf linur viđ ađ lesa ţessa dásemd.

2/12/05 01:02

Jóakim Ađalönd

Jamm. Ekki brext ţér bogalistin frekar en fyrri daginn. Ţakkir og skál!

2/12/05 02:00

blóđugt

Alltaf góđur.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249