— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/12/06
Lok (1)

Í langri gönguferđ lútsins
frá agnar eggfrumu Alfa
ađ skrćlnuđu Omega laufi
er ég staddur viđ bókstafin G

Ég hef ferđast um óbygđir
gengiđ um í laufsölum
sorgar ţirnum stunginn
međ sólar kossum vafinn

Í kjarri skógar fanst gleđinn
á tjörninni flaut nykurrósin
forsbúinn var stjórnandinn
undirleikurinn vé hrafnsins

Nú dansa brćđur á Bakka
hinn hinsta vangadans
hrafnin flýgur Da capo flug
ađ kroppa í nćsta fórnarlamb

   (53 af 212)  
1/12/06 19:00

Offari

Ţú ţarft ekkert lok á botnlausa fötu.

1/12/06 19:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Jú kćri vinur ţví botnininn er kominn suđur fyrir Borgarfjörđ

1/12/06 19:00

Texi Everto

Frábćrt! Bravissimo!

1/12/06 19:01

dordingull

Botnlaust bera ţeir brćđur ljós í bćinn.
Trixiđ međ fötuna er kannski ekki svo vitlaust eftir allt saman.

1/12/06 19:01

Nermal

Jćja.... ţá er bara eitt félagsrit í 200. Er ţađ ekki met á Lútnum? Og ađ vanda er vísan öndvegis góđ.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249