— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/05
Ástarţrá

Ţar skýn ađeins máninn
eldhnöttur kćrleikans
sem lýsir upp fjörunna
á strönd sorgmćdda einbúans

ţvílíkt ljós hef ég ađeins séđ
hjá gullsteinsbrjótnum
sem vex viđ hellismunnann
á eyđiey glötuđu ástarinnar

ţar skýn ađeins máninn
eldhnöttur sorgarinnar
sem svífur yfir berginu
felli hinar brostnu vonar

Ţar rćđur ţögninn ríkjum
og logi kćrleiksţorstans
stormluktinn er vegvísir
í óbygđarhrauni sorgarinnar

ţar liggur ótrođinn stígurinn
sem ber ţig á fund ástarinnar
viđ ströndina mćtist ţiđ tvö
í lostafullum dansleik trönunnar

ţar ţukklar skjálfandi hönd ţín
á fjallatoppum gyđjunar
á skógiklćddu bergi venusar
reisn ţín er í átt sólar

Ţar flýgur hettumáfurinn
og skítur á nakiđ hold ykkar
slakur ferđ ţú heim á leiđ
á strönd sorgmćdda einbúans

   (108 af 212)  
5/12/05 11:01

Offari

Úr hvađa uppsrettu kemur ţitt auđuga hugmyndaflug.

5/12/05 11:01

Vestfirđingur

Sammál ţér, GE&H. "Tíminn og vatniđ" er eitthvađ ţađ mesta bull sem ég hef lesiđ á íslensku.

5/12/05 13:00

Jóakim Ađalönd

Er einhver Gestapói eđa Gestapía ađ vinna hjá bókaútgáfu? Ef svo er, vćri ekki hćgt ađ gefa út ljóđabók frá Gísla?

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249