— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 1/12/05
Hjörtur Óskar og Jólinn

Hjörtur Óskar , starfsmađur í Sjávarútvegsráđunetynnu
langađi til ađ halda upp á jólinn í friđi einsamall í lítilli íbúđinni
á Hvefisgötu.

Hann hafđi keyft sex konjaks flöskur og tvö kíló af hrossabjúgum ásamt agúrkum og Gunnarsmćjónesi . Allt saman í uppáhaldi. Maturinn var ekki meiginnatriđiđ. Bara ţögninn og konjakiđ.

Á ţorláksmessu hringdi Erna systir hans og vildi ađ hann kćmi til hennar yfir jólinn: hann ţakkađi nei . Síđan hringdi önnur systirinn hún María Ögn sem hafđi heyrt af Ernu ađ hann vildi ekki koma ţangađ. Hún spurđi hvort hann vildi ekk vera hjá henni og Kalla í stađinn. Nei ég fer hvergi mćlti HjörturÓskar.

Síđann hringdi Haldór bróđir hans og sagđi ađ hann hefđi heirt hjá Ernu og Maríu ađ hann vildi ekki koma til ţeirra og vera hjá ţeim yfir jólinn og gerđi ráđ fyrir ađ hann Vćri hjá sér og Unni og krökkunum í stađinn.

Hjörtur Óskar bađ nú bróđir sinn ađ fara til fjandans. Ţegar systurnar Erna og María hringdu eftir ađ hafa heirt um ţettađ . Bađ hann ţćr ađ fara líka til fjandans. Síđann hringdi fyrrverandi eiginkona hans og hann bađ hana enfremur ađ fara til fjandans.

Skömmu síđar hringdi elsti sonuinn og síđann yngsta dóttirinn og mágkona og öllum var ţeim bođiđ ađ fara til fjandans.

Síđan hringdi hann sjálfur í öriggisskyni til Amalíu frćnku ásamt tveimur frćndum og til nokkra vinnufélaga og bađ ţá ađ fara til fjandans

í byrjun Janúar Ţegar Sjávarútvegsráđuneitiđ oppnađi nýa áriđ
vantađi hann Hjört Óskar í vinnunna hann var dauđur og skyldi eftir sig skjaltösku og hálfa konjaks flösku og smá leifar af hrossabjjúgum og tóma pilludós á eldhúsborđinnu

Hann var víst svolítiđ skrítinn hann Hjörtur Óskar piparsveinn án barna eđa náinnia ćttingja og vinalaus var hann líka . ţettađ góđmenni
Sagđi María í skiftiborđinnu. Já sagđi hún Erna deildarstjóri enn ríkt hugmyndaflug hafđi hann og ég sakna hans hérna í ráđuneytinnu

   (150 af 212)  
1/12/05 10:02

Offari

Ég gćti ekki hugsađ mér ađ vera einn um Jólin. Sorgleg saga. Takk.

1/12/05 11:00

Jarmi

Ţetta köllum viđ ađ taka á ţví! Tilfinningalega.

1/12/05 11:00

Jóakim Ađalönd

Já, ţarna náđirđu ađ hrćra í mér Gísli. Ég sem einfari hef oft velt ţví fyrir mér hvernig hátíđarnar verđa í framtíđinni, ţegar foreldranna nýtur ekki lengur viđ. Mun ég kaupa 6 koníaksflöskur? Mun ég ekki kikna undan álaginu sem fylgir jólahaldinu? Ég verđ bara ađ vona...

Takk fyrir góđa hugvekju.

[Spilar ,,Cavatina" á gítarinn]

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249