— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/08
Pottormur

Mér ţikir svo vćnt um ţig ,
ţví ţú ert litla barniđ
sem ýtir á tungliđ ,
einn svo skrítinn takka
heimsins stćrsta pottlok
ţú dýfir puttonum í rjóma
og málar sólskinsbros
á frostrósir eldhúsgluggans
ţú ullar burtu vetrarkuldann
mýgur á ţig af einskćrri gleđi
í pampers bleijuna ţína
og ferđ á háhesti gegnum lífiđ
skćlbrosandi og búlduleitur
randaflugnanna Don Juan
knús

   (21 af 212)  
2/11/06 02:02

Andţór

Knús!

2/11/06 03:00

Jóakim Ađalönd

Krús!

Skál og prump!

2/11/06 03:00

Dula

Gúddsígúdds!

2/11/06 03:01

Texi Everto

Bíb

2/11/06 03:01

Garbo

Ljúft.

2/11/06 03:02

Regína

Sćtt. Annars er ég alltaf hrifnari af taubleium.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249