— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/05
Morgunandakt

Vilt ţú skođa veröldina
slík hún var í upphafi
fyrir tíma sjónvarpsins
og glugga, kistu Mr Gates

Leitađu upp rjóđur skógarins
heilsađu uppá ţrastarhjónin
mćltu mót viđ kjarrsóleynna
farđu á ađalfund furunnar

Staldrađu viđ smá stund
ţar daggdroparnir morguntárin
glitra í vef köngulónnar
speglast í skyni sólargeyslana

Villt ţú mćta kyrđ veraldarinnar
međ oppnum augum himinsins
hlerađu ţá ástarsöng fuglana
í viđlagi vorbođans ljúfa

Nálgast ţú litlu skógstjörnina
sérđ ţú kolluna sundkennarann
međ ungana sína, dúnboltana tíu
ţar skartar brosandi nykurrósin

notađu dýrmćtan tímann skođađu
frímínútur litlu andarunganna
staldrađu örlitla stund
viđ tindrandi Maríustakkinn

ţar hvílir ţú ţreitta sálina
frá véfréttum gćrdagsins
gengisfellingu kćrleikans
í andakt morgunstundarinnar

   (107 af 212)  
5/12/05 12:01

Offari

Gleđilegt sumar.

5/12/05 12:02

Haraldur Austmann

Enn um gćđi félagsrita: Ţađ skrifar engin(n) félagsrit af viti nema ţú GEH. Hitt er allt (mitt líka) heimskulegt prump.

5/12/05 13:00

Jóakim Ađalönd

Ég held svei mér ţá ađ Haraldur hafi rétt fyrir sér. Ţađ er greinilega komiđ vor...

5/12/05 13:01

Nermal

Ţegar mađur les ţetta ţá sannfćrist mađur um sitt eigiđ kunnáttuleysi í ljóđagerđ.

5/12/05 14:02

Heiđglyrnir

Frábćrt herrar mínir. alveg frábćrt.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249