— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/04
Sorg í höll Mammons

Sorg hvílík sorg í vöruhúsinu.
Versla eđa ekki versla, hver dagur öđrum líkur;
sorg hvílík sorg,

SLÍTIĐ HJARTAĐ ÚR MJÉR OG HENDIĐ ŢVÍ Í FRYSTIDISKINN !
Hvílík sorg.

Sorg međal legsteina í skyri, léttu og laggóđu, mysu.
Smakka af óţektri leđju á litlum plastdiskum,
lean cuisine , fitulausri fćđu.

Hvílík einsemd međal appelsínulímonađi og túlípana
Fimm styckin settu pakkan yfir höfuđiđ og skerđu á ská
ţá kanski túlípanarnir klári sig soldiđ lengur.

Hvílíkt líđandi ađ ţvingast yfirgefa einu peninga sína
hjá óţektri manneskju sem situr viđ geyslaborđ sem
sígur í sig svört EAN strik úr ullarsokkunum píp

píp píp píp svört óskyljanleg helvítis stryk
og ég er kominn međ tínnitus

   (197 af 212)  
9/12/04 02:02

Ţarfagreinir

Firring nútímamannsins?

9/12/04 04:00

hundinginn

Píp

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249