— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/11/05
Andardráttur

Ađ andast er ađ velja ,
ađ kyssa ađkomumann
í hnakkann og hrópa " hć "

Ađ andast er ađ velja
hiđ skindilegga í ađ
fara eina stoppustöđ lengur
enn viđ oftast förum
ađ smákela viđ lífiđ.

Ađ andast er ađ
glápa og dansa framaní
kellingarnar í strćtó
ulla út um gluggann
skćlbrosa ađ heiminum og
gefa sessunautnum nammi

Ađ andast er ađ
virkja virkudagana
ađ prófa eitthvađ nýtt
Snúa anus mót sólinni
og segja taktu mig
ađ labba á höndum
niđur Bankastrćti
og gráta hátt í vinnunni

Ađ fara í strćtó er ađ andast
biđja bílstjórann ađ keyra á fullu
til landsins ţar sem auđmýktinn
felur sig ekki í farangursgeymslunni

Ađ andast er ađ
leggja sig á skrifborđiđ
og biđja forstjórann
ađ strjúka inrilćri sín
og bóna á honum skallannn

Ađ andast er ađ klifra í tré
og láta sig falla frítt
breiđa út herđablöđinn
og hverfa smá stund
svífa skammarlaust
öskra

Ađ andast er ađ
kasta skiptimiđanum
og kaupa pulsu í stađinn

Ađ andast er ađ
kaupa póstkort
međ fínu veđri í , međ
láréttum skýum

Ađ andast er ađ
setjast niđur á áfangastađ
og hringja í áranginn
stynja í tóliđ og skella á

Ađ andast er ađ
Fara á elliheimiliđ Grund
og kyssa langömmu sína
á blánn nefbroddinn
í síđasta andvarpinu

Ađ andast

   (62 af 212)  
3/11/05 03:02

Gaz

^^ Öđruvísi og skemmtilegt.

3/11/05 04:00

Tina St.Sebastian

Ég hélt ađ ţetta vćri um ástarlíf anda.

3/11/05 04:01

Jóakim Ađalönd

Bíddu, er ţađ ţađ ekki?

[Verđur ringlađur]

3/11/05 04:01

J. Stalín

Ágćtis ljóđ, hélt ţó ţađ sama og Tina og Kimmi upphaflega.

3/11/05 05:00

Jóakim Ađalönd

Skál!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249