— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 4/12/06
Hin svartklćddu

Út um hvađa svarta glugga
skođa ţeir morguninn
gegnum hvađa svörtu dyr
úr hvađa trjágöngum
í stöđugum vetrarskrúđi trjánna
hnýttum af niđurbćldri blómgunn?

Vöknuđu ţeir
međ strćtóbiđrađar svipinn
og svörtu fínu fötinn
samankrumpuđ gaukshreiđur?

Um miđnćtti
báru ţeir svarta barđahatta
skuggi ennisins var
slunginn tengiliđur
milli innihalds undirhökunnar
og stundavísirs augans

Hinir svartklćddu bíđa
bíđa sigurs stundvísinnar
komutíma bláu strćtisvagnana
útvalinn ,ákveđinn, nákvćmur

Ţeir svarklćddu eru eftirmyndinn
stundvís fyrirmynd yfirvaldsins
hinir yfirbuguđu hlýđnu
međ leiđarkerfi í heila stađ

Svartklćddu kellingarnar
međ hattprjóninn í silfri
framadýrđlingsins
herptu filgifiskar
seinkađar inn í eilífđina
eftir sömu svörtu stundatöflu

Eđa bera ţćr sorg
yfir hinum lifandi ţiđi
sem ekkert inkaupanet
getur haldiđ föngnum ?

Ţiđurinn stansađi
á gangstéttinni mitt á móti
stoppustöđ bláa strćtisvagnsins
og flaug í vitlausa átt

Gegnum hvađa trjágöng
í stöđugum vetrarham
snúa atlot ástarinnar til baka
og frygđarsaungur ţiđursins?

Hinar öldruđu konur nútímans
međ hćlsćri svörtu skónna
ţiđ ekkjur tímaţrengdar
bráđum kemur strćtó
taktu engan skiptimiđa
ţví vagninn keyrir beina leiđ
ađ endastöđinni
örlítiđ á eftir áćtlunn

   (40 af 212)  
4/12/06 20:00

Kargur

Ţú ert allt of djúpur fyrir mig kćri GEH. Kannski ég skilji ţetta ţegar ég verđ stór.

4/12/06 20:00

krossgata

Ég kann vel viđ ţetta hugtak "strćtóbiđrađarsvipur".

4/12/06 20:00

Offari

Hvort fara Strćtisvagnarnir upp eđa niđur?

4/12/06 20:01

Jóakim Ađalönd

Hjólin á strćtó snúast hring, hring, hring...

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249