— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 1/11/06
Hideko

Fyrir mörgumm árum síđan fann ég mig sytjandi í andyri Beniksgaards hótels í Flensborg . Ég var ţar til ađ sćkja heim únglyngspilt sem hafđi flogiđ á vćngjum ástarinnar . Forsaga málsins er sú ađ ég starfađi međ ţroskaheftum börnum hjá Antroposófonum á Saltá í Hafnarfyrđi Stokkhólms. Pilturinn var skotinn í Smálenskri stúlku međ downs syndrom og rauđa tíkarspena. Hvert sumar hvarf stúlkan á vit foreldra sinna og skyldi eftir vin okkar einmanna og ástfanginn. Ţettađ sumar ákvađ hann ađ heimsćkja hana og húkkađi bíl niđrá lestarstöđinna á Södertälje södra. Hann tók međ sér Biodynamiska gulrćtur í nesti og vasapeninginn sinn sem var tuttugu krónur og fimtíu aurar . Hann náđi í lest til Smálanda og tókst án farmiđa ađ komast međ henni
(Ţví enginn rukkar Autista um fargjald) Lestin sem vinur minn tók var á leiđ til Hamborgar . Um miđja nótt var hringt í mig og mér sagt ađ lögreglann í Flensborg hefđi skrítinn ung mann undir höndum sem hvorki talađi ţísku eđa neitt ţeim skiljanlaegt mál . 'i brjóstvasanum hafđi hann Nafniđ mitt og númer . Til ađ gera langa sögu stutta ţá var ég i Flensborg ađ ná i vinin minn Hann svaf vćrt og ég sat í barnum í andyri hótelsins. Ţettađ hótel sem er gamall bóndabćr var ţekt fyrir sitt frábćra bréfpappír og vönduđu umslög Mér fanst ég verđa ađ senda bréf til einhvers sem virkilega hafđi vit á pappírsgćđum . Japanir eru ţeir einu sem hafa kunnáttu um slíkt. Í barnum sat ţjóđverji sem leit út fyrir ađ vera gamall reiđskólakennari á ellilaunum . Hann virtist sjá á mér ađ ég hafđi engann ađ skrifa til og brosti sínu blíđasta hćđnisbrosi. Ţá byrtist hún altíeinu međ sólskynsbros dóttir sólarinnar. ég sagđi henni frá ţví ađ ég vćri Íslendingur frá Svíţjóđ og langađi ađ senda smá kveđju til Japan hún hét Hideko Hiromoto og var hanboltaţjálfari í Flensborgarliđi kvenna ég skrifađi nafniđ hennar á umslagiđ . Ég veit ekkert um Svíţjóđ nema ađ ţeir séu góđir í handbolta og um Abba og
Björn Borg og ađ Ísland hefur gott kvennalandsliđ . og Geysir sagđi hún. Ţjóđverjinn bćtti viđ ađ Svíar vćru heimskir og Íslendingar villimenn.
Ég kvaddi hana međ handarkossi og hon brosti . Uppí herbergi hraut vinur minn og ég kysti hann á vangan og skrifađi nokkrar rađir á ţettađ frábćra bréfpappír og sendi til Japans til hennar. Nú mörgum árum seinna er ég enţá ađ bíđa eftir svari . Stundum fer ég út í bréfalúgu og sé skringilegt bréf sem gćti veriđ frá Japan og vonast til ađ ţađ standi lengst niđri .: Ég elska ţig líka Gísli minn .ţín Hideko . Oftast er ţađ bara rafmagnsreikningur í nýum umbúđum eđa auglýsing um jurtate eđa lottómiđa.

.

   (22 af 212)  
1/11/06 20:01

Skabbi skrumari

Skemmtilegt frásögn Gísli minn... takk fyrir mig... Skál

1/11/06 20:01

Billi bilađi

Alveg eđal. <Ljómar upp>

1/11/06 20:01

Regína

Kannski hefur ţú ekki skrifađ heimilisfangiđ rétt.
Ţá hefur hún misst af fallegu bréfi.

1/11/06 20:01

Grágrímur

Örugglega Póstinum ađ kenna.

1/11/06 20:02

Garbo

Skemmtilegt hjá ţér!

1/11/06 20:02

krumpa

Skemmtileg saga...

1/11/06 20:02

krossgata

Skemmtileg saga. Hefurđu nokkuđ skipt um heimilisfang síđan ţú sendir bréfiđ?

1/11/06 20:02

Andţór

Kćrlegar ţakkir GEH fyrir ađ skrifa ţetta og setja hér inn. Kćrkomiđ eins og alltaf.

1/11/06 20:02

Kargur

Ţakka ţér fyrir elsku GEH minn. Frábćr saga.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249