— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/12/05
Vćmiđ ástarljóđ

Bíđ ţú mín elskađa bíđ ţú eftir mér
í seinni kvöldstund okkar
ţegar ávextir lífsins bragđast best
ţegar einmannaleikinn hrjáir okkur

Hurđir húsins oppnast inn á viđ
ţar magnar djúp ţagnarinnar
freistingartóna líkamans
í litadýrđ brostnar sálarinnar

Vert ţú međ mér mín kćra
á óafmörkuđum ţröskuldi
milli myrkurs morgunsins
og stjörnuskyni nćturinnar

Elska ţú mig mín kćra
gef mig hina sönnu ást
sem ţroskast allt vort líf
og boriđ ávexti nćturinnar

Kom ţú til mín kćra
í síđla kćrleiksstund
líkt fingurkossar haustsins
til litlu föllnu laufblađanna

Kom ţú , ţađ er kvöld
látum söng ástarinnar
bera okkur á örmum sínum
inn í eilífa ţögn myrkursins

   (147 af 212)  
1/12/05 13:02

Haraldur Austmann

Ţú ert skáld GEH.

1/12/05 14:00

Jóakim Ađalönd

Já, svo sannarlega. Ég myndi kaupa bók eftir ţig GEH, međ ţađ sama!

1/12/05 14:00

blóđugt

Skál GEH.

1/12/05 14:01

Offari

Ţú hefur misst í ţetta rómverska hundakerlingu,
Takk fyrir. Skál

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249