— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 9/12/04
Tvćr konur

Á göngugötunni kemur hún hlaupandi
í silvurbuxum, međ hvíta húvu
Ég hugsa ađ hún iđkar ekki bara líkamsrćkt
Hún vill ađ viđ sjáumm hana líka
Ég er á leiđinni í bakaríiđ
Ţar sem altaf liktar vínarbrauđ
Ég kaupi hugsanlega snúđa
međ miklu súkkulađi glassúri

Ţađ stendur kona hinumeginn viđ götuna
hún er vćndiskona
Í dag er hún í ´fríi
hún stendur ţarna eins og hver sem er
síđan fer hún inn í fatabúđinna
hún fer ađ fataklefanumm
enginn föt hefur hún međ sér
bara sína eiginn sorg
og nú klćđir hon sig sorg sinni
og skođar hana úr ólíkum sjónarhornum
snýr sér viđ og skođar sorgina ađ aftan
ţettađ fer mér bara ansi vel hugsar hún
og fer út

   (195 af 212)  
9/12/04 07:02

Isak Dinesen

Ćđi.

9/12/04 01:00

Heiđglyrnir

Hér er skrifađ af barnslegri einlćgni í bland viđ kímni, sem er skemmtilega alveg laus viđ ađ dćma eđa sjálfsupphefjandi hćđni.
Ferskur og tilgerđalaus stíll sem rćnir mann öllum vörnum gegn sorginni og undirlyggjandi ţjóđfélags/sjálfskođun skáldsins.
.
Ţetta er gegnumgangandi ritstíll hjá GEH. Hvađ sem veldur og hver sem tilgangurinn er, ţá er ţetta uppskrift sem virkar.
.
Hvađ varđar grunsemdir sem hafa komiđ fram um alterego á bak viđ alterego og ţađ hvađ íslenskan er misgóđ eftir atvikum, ţ.e. verđur stundum svo góđ ađ eftirtektarvert er.
.
Ţrátt fyrir ţessar grunsemdir, sem ađ viđ leiđum ađ mestu eđa algerlega algerlega hjá okkur, ţví ađ persónan Gísli Eiríkur og Helgi er yndisleg viđbót viđ mannauđ Gestapó, GHE ţakka ţér fyrir ţađ. Ţú fćrđ 5 stjörnur *****.

9/12/04 01:00

Prins Arutha

Virkilega skemmtilleg lesning.

9/12/04 01:01

Nafni

Skemmtilegir vinklar.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249