— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/11/05
8 decimala sársauki

1 hálfgamall piparsveinn
verslar í sjö ellefu
ţađ lyktar súrt kaffi
bráđum lokar búđinn
hann er međ flatlús og ristil
lćknirinn gaf honum róandi
nú er búiđ ađ loka búđinni

1 fín dama međ lođdýr um hálsin
og pelsbjöllu í skauti sínu
hún reykir stubba međ munstykki
glóđin lýsir upp herpes klćddar varirnar

1 Mamma međ klofna höggorms tungu
hvćsir á barnaskaran og púđulinn
međ mardraumana í inkaupa pokanum
haldiđi kjafti og veriđi ţćg öskrar hún
og gleimir kódanum ađ kreditkortinu

1 háaldrađur eldriborgari
lendir undir leiđ átta
göngugrindin beiglast örlítiđ
hann lést nánast samstundis
jarđaförinn fer fram í kirţei

1 Mögur tannlaus kona
kaupir afsláttarvörur í Bónus
hrćódírt maríukex og marmelađi
hún matar endurnar međ raspi

1 Pulsusali segir ađ tannlausa kellinginn
hafi helling af ţúsunköllum í dínunni
hann hrćkir í pulsuspađiđ
og hendir brauđi í máfana

1 Feitur Endurskođandi hrópar
sógunn međ svo gott brauđ!
og klípur Hermésfrúnna
í Gucciveskiklćdda öxlina
međ marbletti frá Dior

1 tonn af fólki
eiga ađ skipta sársaukanum
réttvíst á milli sín ţau eru
ađ međaltali 70 kíló á ţyngd
hversu mikin sársauka fćr
hver og einn ţá ef reiknađ er
međ átta decimölum?

   (65 af 212)  
2/11/05 10:00

Tina St.Sebastian

Enn og aftur, bravó.

2/11/05 10:00

Rattati

Góđur.

2/11/05 10:00

Ţarfagreinir

Ţađ vantar hversu mikill sársaukinn er til ađ hćgt sé ađ reikna ţetta.

2/11/05 10:00

Jóakim Ađalönd

[Hámar í sig rasp]

Fer í safniđ ţitt Gísli. Skál!

2/11/05 10:00

Offari

Fć ég meiri skamt af sársaukanum en ađrur?

2/11/05 10:01

Regína

Gott ljóđ.

2/11/05 10:01

Blástakkur

Ţú meinar decibel vćntanlega? Nema veriđ sé ađ athuga hvort ţau mali af sársauka...

2/11/05 11:00

Kondensatorinn

Ć ţetta var sárt.

2/11/05 11:01

Glúmur

Er ţetta samiđ af ţér?

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249