— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 5/12/07
Ţögnin brennur

Staldrađu viđ
í dagsljósi haustsins
andastu út
hinum volga andardrćtti
í kuldanum
reyktu hugarflugspípuna

Findu fyrir
hvernig ţú ráfar um
sem vćrir ţú dauđur
og heilsar uppá
hiđ hvíta skip
tunglsins

Hlerađu takt hjartans
hlustađu á dauđans saung
ţú blástu á eitt lítiđ lauf
sem fellur

Fellur ...

Findu fyrir
orđunum sem blómstrađ
og í frosti visnađ
tapađ meiningu sinni

Findu fyrir ,
hvernig ţögnin brennur
í hrćđslu báli

Nábleikir klasar dalaliljunnar
svífa um kring í skýunum
sem blöđrur á villuvegum

   (12 af 212)  
5/12/07 04:02

Apríl

Jamm... Farđu vel međ ţig Gísli, Eiríkur og Helgi

5/12/07 04:02

Tigra

Magnađ hvernig ţú lćtur eitt orđ, í miđju ljóđi... vera svona ofbođslega sterkt og áhrifaríkt.

5/12/07 04:02

Garún

Fellur... ađ smekk mínum, takk fyrir mig.

5/12/07 04:02

Galdrameistarinn

Flottur.
ţetta steinliggur.

5/12/07 04:02

Regína

Ţú ert sterkur.

5/12/07 05:00

Jóakim Ađalönd

Ćđi! Hreint ćđislegt.

5/12/07 05:01

Texi Everto

"í dagsljósi haustsins"?
Fjandans vekjaraklukka!
Gjörsamlega ónothćfa drasl!
Nú hef ég sofiđ yfir mig eina ferđina enn
og er sennilega skít

fallinn

á mćtingu...

5/12/07 05:01

Garbo

Ţú kannt ađ koma orđum ađ hlutunum.

5/12/07 05:01

Álfelgur

Mjög fallegt.

5/12/07 01:01

Andţór

Orđanna snillingurinn strikes again!
Góđur!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249