— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 1/11/04
Ríkisútvarpiđ á netinu

Gooood morning Iceland !
góđa nótt Ísland!
ég hef séđ allt

Ég hef séđ öll dýrinn
í húsdýragarđinum.

ég hef séđ Seven Eleven
opna á hverju einasta helvítis götuhorni.

Ég hef séđ úngfrú Ísland
hćtta ađ reykja í beinni útsendingu.

Ég hef séđ ódýra Pólverja
byggja landiđ
og dýra baugsmenn
rífa landiđ

Ég hef séđ
gamalmenni og geđveika
í ţröngum básum
fyrir utan húsdýragarđinn.

víkingalottóiđ og kastljósiđ!
Nú vil ég sjá eithvađ annađ

fá til baka drauma ćsku minnar.

Fiđrildinn í maganum

Í kvöld horfi ég á
Disney channel !

   (177 af 212)  
1/11/04 07:01

Hvćsi

Skemmtu ţér vel GEH.
[öfundast]

1/11/04 07:02

Leir Hnođdal

Arrrrrrrrrrrrrggggggggggggggg. SPLASH !

1/11/04 07:02

Offari

Ţú missir ekki af miklu!

1/11/04 07:02

Heiđglyrnir

Ţú ert yndislegur drengur Gísli minn Eríkur og Helgi..!..

1/11/04 08:01

Ísafold

Merkileg pćling, og merkilegt ljóđ hjá Gísla eins og alltaf.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249