— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Saga - 3/12/06
Eldhúsgluggi Ţuríđar

Í febrúar á mađur ađ gleđjast yfir ađ ljósiđ kemur tilbaka. Ţađ vissi náttúrulega frú Ţuríđur sem var nćstum ţví áttrćđ. Hún gat ţó ekki séđ munin á ljósinu og dimmuni , síđan janúarí myrkriđ lćsti klóm sínum um sálugan Birgir. Ţau höfđu lifađ löngu lífi til samans í úr og skúr , hún og Birgir . Alsmáttugur Guđ stoppađi ţađ. Nú sat frú Ţuríđur einsömul og hlakkađi ekki til vorsins.

Hún sat og sötrađi kaffiđ sitt međ saknađartár í augum
Í miđjum kaffisopanum bankađi úngur klerkur á dyr hennar .
Honum var bođiđ til borđs , góđan daginn og uppá smá kökubita. Ég kem mćlti sendibođi Guđs til ađ rćđa um jarđarför Birgirs . Mig langar ađ rćđa um athöfnina og tónlistina . Bach er altaf góđur . Viđ verđum ađ velja einhvern passandi sálm og halda smá rćđu viđ kistuna frú Ţuríđur.
Ég verđ ađ vita lítiđ um Birgir.

Frú Ţuríđur fann engan kćrleik til únga klerksins sem mjór
og fölur sat viđ eldhúsborđiđ. Hún stóđ upp í allri sinni reisn og söng rauđa fánan hástöfum. Ég segji ţér ungi mađur , mćlti frú Ţuríđur ađ Birgir heitin aldrei viđurkendi fall Sovétrkomónismans. Viđ göngum inn í útförina međ tóna rauđa fánans og förum ţađan undir sama saung mćlti hún og
sötrađi síđustu dropana.

Hann Birgir minn heitinn kunni enga sálma enn saung gjarna Bjössa á mjólkurbílnum kvennagulliđ han Birgir minn.

Kćra frú Ţuríđur mćlti úngi Guđsmađurinn , viđ verđum ađ víga hinstu ferđ leifa Birgirs hinum allmátuga skapara og senda
hann til ríkis himnana, og gefa honum eilíft líf
Getur ţú lofađ ţví ? Spurđi Frú Ţuríđur . Ég er bara aumur milliliđur milli volćđis jarđar og dásemd himnaríkisins svarađi úngur sendibođi Guđs.

Hann Birgir minn vildi sem síđustu ósk ađ lesiđ vćri úr frćđum Karl Marx yfir kistunni . Ţađ get ég ekki mćlti umbođsmađur himnaríkis . Ţá kem ég ekki ´mćlti Ţuríđur og örugglega ekki hann Birgir minn heldur.

Eftir árangurslausa ferđ unga mansins gćgđist Febrúraljósiđ
inn um eldhúsglugga ekkjunnar Hún hafđi svo gaman af ađ gantas viđ únga stráka hún Ţuríđur og skellti sér á lćriđ og hlakkađi til vorsins

   (49 af 212)  
3/12/06 17:02

Billi bilađi

Er ekki best ađ kvitta strax áđur en ţú eyđir ţessu. Ég les ţađ svo strax á eftir. [Glottir eins og fífl]

3/12/06 17:02

Billi bilađi

Ţessu hafđi ég gaman af. [Ljómar upp]
Takk fyrir.

3/12/06 18:00

Nornin

Ţađ skiptast á skin og skúrir í lífi allra.
Sólin skín í dag hjá mér, bćđi í eiginlegri og óeiginlegri merkingu.
Ţú átt stórann ţátt í ţví Gísli minn.

3/12/06 18:01

Isak Dinesen

Frábćr saga, ţú magnađi ljósberi.

3/12/06 18:01

Jóakim Ađalönd

,,Mót austri brosti sól". -Guđni Ágústsson '2003.

Falleg saga og alveg er ég sammála frú Ţuríđi. Ég er alveg harđákveđinn í ţví ađ ţegar ég dey, mun ég ekki vera jarđađur í kirkjugarđi af einhverjum helvítis presti. Ég ćtla líka ađ mćla svo um ađ sungnar verđa drykkjuvísur og gleđimarsar; ekki eitthvađ sorgarvćl.

Skál!

3/12/06 18:01

hvurslags

Haha, skemmtileg örsaga.

Ég er hjartanlega sammála Jóakim, ţegar ég dey mun ég láta alla vini mína halda stóra veislu, blanda risa bollu og dreifa öskunni ofan í. [glottir eins og fífl]

3/12/06 18:01

Jóakim Ađalönd

Ţar verđur sumsé blandađ saman Bolludegi og Öskudegi...

3/12/06 18:01

Heiđglyrnir

Yndislegt vinur...Skál...Riddarakveđja.

3/12/06 18:01

krossgata

Skemmtileg saga, sumum líđur svona, öđrum ekki, en greinilega Ţuríđi. En ef ég man rétt ţá fćr mađur ekki vist utan kirkjugarđs, ađ minnsta kosti ekki á Íslandi. Mađur getur ţó sleppt öllum kirkjulegum athöfnum öđrum, viđ ţessa síđustu innritun.

3/12/06 19:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Stórfín saga - kostuleg blanda af gráglettinni melankólíu & ádeilublandinni lífsspeki.
Velheppnađ rit, sem ţó yrđi jafnvel enn betra viđ smávegis innsláttarleiđréttingar & prófarkarfikt. T.d. má gera ráđ fyrir ađ meining prestsins sé:
"Ég verđ ađ vita eithvađ/svolítiđ/dálítiđ um Birgi",
(en ekki "Ég verđ ađ vita lítiđ um Birgi" - ţarna er vćntanlega um ađ rćđa sćnsku-áhrif, sem eđlilega fyrirgefst höfundi).

4/12/06 05:02

Golíat

Mögnuđ saga brćđur, í ţessu eruđ ţiđ bestir!

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249